Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 32

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 32
Fríöa Proppé Börnin leita í sívaxandi mæli til skólahjúkrunarfræðinga: Allt frá plástri upp í ofbeldi af ýmsum toga Þeim ber ekki síöur aö leita uppi og „finna" börn sem eiga í erfiðleikum. Skólahjúkrunarfræöingarnir, sem rætt er viö, taldir frá vinstri: Stefanía, Margrét og Bergljót. Starf skólahjúkrunarfræöinga meö börnum á grunnskólaaldri hefur breyst gífurlega á undanförnum árum. Aukin áhersla er lögö á andlega og félagslega þætti en dregið hefur úr líkamlegum skoöunum. Umfang starfsins hefur aukist með lengri skóladegi, lengra skólaári og vegna stefnu menntamálayfirvalda um skóla án aðgreiningar. Tengsl heilsugæslunnar eru vöröuö í gegnum mæöravernd, ungbarnavernd, leikskóla og grunn- skóla, auk heföbundinna heilsugæslustarfa. Meö breyttri þjónustu skólahjúkrunarfræðinga og lengri viöveru barna í skólanum má gera ráö fyrir aö ofbeldismál gagnvart börnum komi oftar inn á þeirra borö. Viö ræddum nýverið viö þrjá skólahjúkrunarfræöinga, þær Stefaníu Arnardóttur og Margréti Héðinsdóttur, heilsugæslu- hjúkrunarfræöinga í Árbænum, og Bergljótu Þorsteinsdóttur, heilsugæsluhjúkrunarfræðing í Grafarvogi. Það kom fram í upphafi viðtalsins að hjúkrunarfræðingarnir eru í náinni samvinnu við aðrar fagstéttir bæði innan skólanna, heilsugæslustöðvannaogannarrastofnana. Nemendaverndarráð skólanna taka ákvarðanir í alvarlegum málum og unnið er þver- faglega að lausn þeirra. Skólahjúkrunarfræðingum ber ekki einungis að sinna þeim málum sem koma upp hverju sinni, þeirra hlutverk er ekki síður að leita uppi og „finna“ börn sem eiga í erfiðleikum eða eiga á hættu að Ienda í erfiðleikum. ! Tímarit hjúkrunarfræöinga 2. tbl. 81. árg. 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.