Alþýðublaðið - 06.01.1925, Blaðsíða 1
Ö«lMðl af <ASfe&®®gl0^gBSKm
1925
Þriðjudaglnn 6. janúar.
4, töiublað.
Appelsínur
íást f Kaopfðlagino.
Erlend sfmskeiti.
Khöfn 5. jan. FB.
Mussollni Ter harðstjórn sína.
Frá Berlín er símað, að
Mus.olini hafi haldið þrumandi
ræðu í þinginu og vísað tii
ásökunarmanna ölium áburði
þeirra, er hann lýati yfir að
vaeri cprottinn at illgirni, og
væri enginn tótur íyrir ésökun-
um þeirrð. Hann kvaðat óhikað
geta lagt á sfnar herðar póll-
tíka, siðferðiiega og sögulega
ábyrgð á öilú því, sem hann
hrtfi gert eða látlð gera. Hann
krafðist þeis að fá að vinna að
þjóðþrifamálum í næði. Sakaði
hann mót«toðurm>nn sína um að
reyna að vaf'da hættulagum
innanlandsddium og tvístra þeim,
sem vinna tll hdlla landinu.
Hann sagði, að innan 48 tfma
yrði að vera komin ró á landlnu.
Hann hífir skipað svo íyrlr, a'ð
járnbrauta herdeildirnar verði
tafarlau&t vígbánar. Enn fremur
hefir hann skipað «vo fyrir, að
aitir landsmálatundir, er grun-
samlegir þykl, verðl bannaðir.
Innlend tíðindi.
(Frá fréttastorannl.)
Akureyri, 5. jan.
Bæjarstjórnarkosning
á Aknrey ri.
Bæjaistjóinarkosning fer hér
fram á morgun, og veiða þrír menn
kosnir. J?rír listar eru fram komnir:
Alisti, frá milliflokksmönnum. Á
honum eiu: Böðvar Bjarkaa lög-
Jarðarför konunnar sninnar og móður okkar, PálCnu Árna-
elóttur, fer fram ffrá dómkirkjunni neestk. fimtudag og tiefst með
húskveðju kl. I e. h. á heimili hinnar látnu, Klapparstlg 26.
Skarphéðinn H Elíasson. Bergþóra Skarphéðinsdóttir.
Sigurj. S. Svanberg.
maður, Sígt>yggur Þorsteinsson
matsmaður og Kristján Kailsson
bankaritari. B listi, frá jafhaðar-
mönnum. A honum er efstur Hall
dór Friðjónsson ritstjóri, þá Elísa-
bet Eiríksdóttir kenslukona og
Adólf Kristjánsson skipstjóri. C-
listi, listi íhaldsmanna aðallega.
Á honum er efstur Ragnar Ólafs-
son konsúll, þá Sigurður Hliðar
dýralæknir og loks Benedikt Stein-
grímsson skipstjóri. Þeir, er nú
víkja úr bæjarstjóminni, eru tveir
íhaldsmenn og einn úr verka-
mannaflokknum.
Sjávarrót í Ólafsfirðl.
í Ólafsfkði var sjávargangur
mikill fyrir síðustu heigi og gróf
uppsátur undan bátum, svo þeir
féliu. Pólk varð að fiýia úr húsum
þeim, er næst liggja sjónum.
Verulegir skaðar urðu ekki.
„Blessaður þorskurinn".
>Gildi peninganna var þá stór-
fallið og landið og einstaklingar í
stórskuldum. Þá kom blessaður
þorskurinn í mikilli mergð að
landi, gerbreytti fjárbagnum og
gaf vonir og hug 'til athafnac,
segír Garðar Gíslason stórkaup-
maður i síðasta sunnudagsblaði
>danska Mogga<.
Kominn heim.
Pétur Jacobsson, Þlngholts&tr. 5.
Mjólk allan daginn, skyr og
rjómi fæst í útsölunni í Brekku-
hölti.
Án þess að gera lítið úr hand-
leiðslu þorsksins eða .bregða Garð-
ari Gísíasyni um afguðadýrkun má,
spyrja, hvort þorskurinn myndi
ekki hafa latið fjárhaginn mikið
til afskiftulausan, ef í'slenzk alþýða,
sjómenn og verkamenn, hefðu
latið htmn óveiddán og óverkaðan
og lofað honum að fará sínu fiam.
Heldur er það trúlegt, en ekki
heflr þó verið farið miklum bless-
unarorðum um hana í >danska
Mogga<. Ef til vill þykir það a
vanta, að htán hafi ekki alveg eins
rækilega lagt lif sitt í sölurnar
fyrir >fjárhaginn< þeirra burgeis-
anna, fyrs.t hún heldur enn höfði
að mestu og langar að >lifa eins
og meimt. >Blessaður þorskurinnc
er ólíku dásamlegri. Ekki heimtar
hann fæði, föt nó húsaskjól, hvað
þá uppfræðslu eða kosningarrótt
af buigeisunum, heldur liflr >frið-
sömu< lífl úti við hafsauga, unz
hann er otðinn fullþroskaður og
feitur til að geta látið líf sitt fynr
>fjárhaginn«. Pvílíkur >blessaðui<
forsjónarfiskur!
liskarí,.