Alþýðublaðið - 06.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.01.1925, Blaðsíða 1
 1925 Þriðjudaglnn 6. janúar. 4. töiublað. A| P1 pel | <5 Í n 11 r ^ 1 Kaupfélaginu. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Pálinu Árna- dótfur, fer fram frá dómkirkjunni ncestk. fimtudag og hefst með húskveðju kl. I e. h. á heimili hinnar látnu, Klapparstfg 26. Skarphéðinn H Elfasson. Bergþóra Skarphéðinsdóttir. Sigurj. S. Svanberg. nHBHBBHI t r—i llllilill II—■ Erlend sfinskejti. Khöfn 5. jan. FB. MussoíiuS ver harðstjórn sína. Frá Bariín er símað, að Mussolini hafi haldið þrumandi ræðu í þlnginu og vísað tii ásökunarmanna öllum áburði þeirra. sr hann lýstl yfir að væri íprottlnn at Hlgirni, og væri en^inn tótur fyrir ásökun- um þeirrá. Hann kvaðst óhlkað geta iagt á sfnar herðar póll- tí.ka, siðíerðilega og sögulega ábyrgð á öilu því, sem hann hafi gert eða látið gera. Hann krafðist þess að íá að vinna að þjóðþrifamáium í næði. Sakaði hann mótstöðumenn sína um að reyna að vaída hættulegum innanlandsdaiiuai og tvíatra þeim, sem vinna til híilla iandinu. Hann sagði, að innan 48 tfma yrði að vera komln ró á landlnu. Hann hdfir skipað svo fyrir, að járnbrauta herdeiidirnar verði tatarlau&t vígbúuar. Eun tremur hefir hann skipað svo íyrir, að ailir landsmálatundir, er grun- samlegir þykl, verðl bannaðir. Innlend tfðrndi. (Frá fréttastofunni.) Akureyri, 5. jau. Bæjarstjórnarkosnlng á Akureyri. Bæjavstjóinarkosning fer hór fram á morgun, og veiða þrír menn kosnir. Brír listar eru fram komnir: A listi, frá milliílokksmönnum. Á Jionum eiu: BöÖvar Bjarkan lög- maður, Sigt>yggur Borsteinsson matsmaöur og Kristján Karlsson bankaritari. B listi, frá jafnaöar- mönnum. A honum er efstur Hall dór Friöjónsson ritstjóri, þá Elísa- bet Eirlksdóttir kenslukona og Adólf Kristjánsson skipstjóri. C- listi, listi íbaldsmanna aðallega. Á honum er efstur Ragnar Ólafs- son konsúll, þá Sigurður Hliðar dýralæknir og loks Benedikt Stein- grímsson skipstjóri. Beir, er nú víkja úr bæjarBtjórninni, eru tveir íhaldsmenn og einn úr verka- mannaflokknum. SJávarrót í Ólafsfirði. í Ólafsflrði var sjávargangur mikill fyrir síðustu helgi og gróf uppBátur undan bátum, svo þeir fóliu. Fólk varð að flýja úr húsum þeim, er næst liggja sjónum. Yerulegir skaðar urðu ekki. „Blessaður þorskurinn“. >Gildi peninganna var þá stór- failið og landið og einstaklingar í stórskuldum. Bá kom blessaður þorskurinn í mikilli mergð að landi, gerbreytti fjárbagnum og gaf vouir og hug til athafna«, segír Garöar Gíalason stórkaup- maöur í síðasta sunnudagsblaði >danska Mogga<. Komlnn helm. Pétur Jacobssoo, Þingholtsstr. 5. Mjólk allan daginn, skyr og rjómi fæst í útsölunni í Brekku- holti. Án þess að gera lítið úr hand- leiðsiu þorsksins eða .bregða Garð- ari Gíslasyni um afguðadýrkun má spyrja, hvort þorskurinn myndi ekki hafa latið fjárhaginn mikiS til afskiftulausan, ef í'slenzk alþýða, sjómenn og verkamenn, hefðu latið hann óveiddán og óverkaðan og lofað honum að fara sinu fi am. Heldur er það trúlegt, en ekki heflr þó verið farið miklum bless- unarorðum um hana í >danska Mogga«, Ef til vill þýkir það á vanta, að hún hafl ekki alveg eins rækilega lagt lif sitt í sölurnar fyrir >fjárhaginn< þeirra burgeis- anna, fyrst hún heldur enn höiði að mestu og langar að >lifa eins og menn«. >Biessaður þorskurinn« er ólíku dásamlegri. Ekki heimtar hann fæði, föt nó húsaskjól, hvað þá uppfræðslu eða kosningarrótt af buigeisunum, heldur liflr >frið- sömu« lífl úti við hafsauga, unz hann er orðinn fuilþroskaður og feitur til að geta látið líf sitt fynr >fjárhaginn«. Bvilíkur >blessaður« j forsjónaröskur! 1 liskari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.