Alþýðublaðið - 06.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.01.1925, Blaðsíða 2
I — •' i • bii .■l..'lViTf»rfflaníffi-rí^ -m» i.....— .Danski Moggi' lýsir stjórn burgeisa, Jón Kjartansson, afsagður þing- maöur Vestur-SkaftfelliDga og hag- nýttur >ritstjóri< í þjónustu er- lends auövalds viö >danska Mogga«, hefir heldur en ekki rutt sig Dý- lega. í laugardagsblaði >Morgun- blaðsinsc er grein eftir hann um >stjórnmálin 1924«, og er þar í ófögur, lýsing á stjórn burgeisa á landinu alt frá 1917. Paö má gera ráð fyrir því, aö ekki só sveit meira en efni eru til í þessari lýsingu, þar eð lengst af þessum tíma hafa setið í stjórn landsins tveir helztu ráðherrarnir í IhaldsstjórDinni, sem nú situr og Jón Kjartanseon styður með þing- mannsatkvæði sínu, þeir Jón Magn- ússon og Magnús Guðmundsson, heldur só lagður svo vægur dómur á stjórnarathafnir þeirra, sem unt er. Samt hljóðar meginhluti lýs- ingarinnar á stjórnarástandinu á þessa leið: >Hvert ár, sem leið, bætti einni til tveim milljónum krónum við skuldabaggann, svo hann var við síðustu áramót orðinn nál. 22 milij. kr. Tekjuhalli hvers árs var >greiddur< með ýmsu móti. Sjóðir, sem notast áttu til ákveðinna þarfa, voru þurausnir; lán á lán ofan voru tekin. Skuldir söfnuðust fyrir, og jukust þær á hverju ári. Af þessu myndaðist stórkostlegt verðfall á peningum vorum . . . Fall penÍDganna skapaði svo dýr- tíð í landinu < Á öðrum stað segir: >Lóttúðin skapaðist . . . hjá hin- um leiðandi mönnum þjóðarinnar, þeim, er á Alþingi sátu<. Geta má nærri, hvernig >eyðslu- seggjum< þeim, er svona hafa farið með þjóðarhaginn á undan- förnum árum, muni farast >við- reisn< sú úr hendi, sem þeir eru settir í valdastólana til að veita forsjá, þegar jafnvel >danski Moggi< kann ekki sögu þeirra fegri en þetta. Næturlæknif er f nótt Jón Kristjánsson Miðstræti 3, sími 686. ALOVbUStASie Pistlar að vestan. (Frh) Það má annars segja, að þess- ar ráðagerðir íhaldsins séu svlp- ifkt tiltæki og örþrifaráð drukkn- andl manná, er f dáuðafátinu grípa í hálmstrá sér til bjjrgar, þvf að það má Ihaldið eiga vfst, að þessar hugmyndir þess og ráðagerðir verða því aldrei ann að en hálmstrá. íslenzka þjóðin Itður það aldrei, að afnumlð verði hér skoðanafrelsi og kosn- ÍDgarréttur, né að stofnaður verði hér her tll að beijr á sjó mönnum og verkatólkl þessa lands. Hver sá flokkur, er slfkt reyndi að framkvæma, féili sjálfur á verkum sínum; þjóðin myndi rísa öndverð gegn honum og afmá hann af áhrifasviði opln- berra mála. Þingmaður sá og rltstjóranefna, er beitlr sér fyrir tveimur þessara kúgunarhug- mynda, má þess þvf lullviss vera, að hann leggur svo >moðhaus« sinn til hicztu hvfidar, að honum tekst ekki að leiða íslenzku þjóð- ina á sifkar vliligötur, þvf að jafnvel þótt hann kyani að klifa látiaust á þessari hsimsku sinni bæði í ræðu og riti, meðan and- inn flöktir i honum, myndi honum það alt að engu haidi koma; — fsienzka þjóðiu myndi aldrel á agnið bita. En eru þessar o beldis ráða- gerðir ekkl augljóst sýnishorn þess, þótt sjáltsagt f smáum stíl sé, hvernig íhaldið er inoan rlija, og hvers þjóðin mættl at því vænta, et það næði öruggum meiri hluta á þingl bg hetðt bolmaga og ráðrúm tli að beita sér að vild og gera þær ráð- stafanir, er því kynni að þókuast. Ætli burgeisar þelr, er öiiu ráða í hsrbúðum Iháldains, myndu þá víla fyrlr sér að setja hér á laggirnar otbaldlsstjórn eftir fyrirmyadinni ftölsku og bjóða þjóðinni sitt áf hvorn tagl, er hana áður myndi varia hafa um dreymt né órað fyrir. Það verð- ur ekki annað séð af biöðum flokksins en skýjafarlð sé þannig á stjórnmálalofti hans, að þjóðin mætti eiga þaðan illra veðra von. En þau ósköp munu aldre! yfir dynja, að íhaldið og burgeia^dót þeab nai að ap.nna svo geypúega artMibafaMaatáit. ð Alþýðubiaðið I ð ð I II ð ð I ð I 8 8 kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingðlfsatræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. 9t/j—lO'/j árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Yer ð 1 ag: Askriftarverð kr. 1,00 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. ixsnst»(»(«a(a9(KÉKK«K»OQs greipum sínum um frelsi þ»ssarar þjóðar, því að eins o< aikunnugt er og Ólaiur Friðriksson léttilega hefir á bent í Aiþýðubiaöinu, þá byggist núveraDdi þing ylgi í- haidsflokksins alls ekkt á neinni ákveðinni stjórnmáiastefnu, held- ur að mestu ieyti á þingmönn- unum sjáifum persónulaga, er iyrir kosningurnar síðutitu flöttu sig og þöndu út fyrir kjósendum á állar lundir og iotuðu gulli og grænum skógum, meðan þeir voru að krækja í atkvæðln, þvf að á loforðum þeirra var langt frá nokkur hörgnli, þótt efndirn- ar hafi að vanda helzt úr lestinni. — Auk þess eru íjöimargir þlng- menn flokksins kosuir með mjög litlum meiri hluta, og enn treinur háfa aðrir vlit með öllu á sér hoimildir fyrir kjósendum og s'glt inn í þingið undir póiitisku hiutieyaismerki, eias og t. d. kvennafulltrúlnn. Flokkuiinn sýndi það og sjáltur á þlnginu síðasta, er hann drap sfnar eigin f.tjÓrnarskrárbreyiingar — eða >steypti undan sér<, eins og sagt er að hratnlnn geri f harð- indum, — að hann ar vánmáttar síns tyllliega meðvitandi. Verður ekki annað ráðið at þvi tiitæk: flokksins en að hann telji það blátt áfram lífshættu fyrir sig að ganga til nýrra kosnlnga, sé hræddur um, að það verðiaama og að leggjast á höggstokkinn sem þjóðmálafiokkur. — Mætti Oar vel vera, að það rí'yndis' ekki tjatri sanni, e! til kæmi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.