Norðurslóð - 29.07.1986, Blaðsíða 2

Norðurslóð - 29.07.1986, Blaðsíða 2
NORÐURSLÓÐ Útgefendur og ábyrgðarmenn: Hjörtur E. Þórarinsson, Tjörn, Svarfaðardal Jóhann Antonsson, Dalvík Afgreiðsla og innheimta: Sigríður Hafstað, Tjörn Sími 96-61555 Ljósmyndari: fíögnvaldur Sk. Friðbjðrnsson Prentun: Prentsmiöja Bjórns Jónssonar Gönguferð um Látraströnd Traust byggð hafa óvenju margir bændur brugðið búi í og flust tii annarra staða innan- eða utan A þessu an þessari sveit héraðs. Jafnframt hefur það gerst, sem bæði má teljast eðlilegt og æskilegt að yngri menn hafa sest á þessar jarðirog hafið búskap. Ýmsir hafa látíð í Ijós undrun á þessari „öfugþfóun" og spurt sem svo hvort nokkurt vit sc í þessu með tilliti tii þess að draga þurfí saman framleiðsluna niður í innanlands- neyslu og hvort það sc ekki staðreynd, að til þess þurfi bændum að fækka helsl um helming. Því er fljótsvarað að þetta er síður en svo nokkur staðreynd. Slíkar og þvílíkar spurningar cru sprottnar upp úr þeirri öfugsnúnu umræðu sem í gang't er um þróun land- búnaðar hérá landi ognúsíðast ítilefniaf útkomuskýrslu um landnýtingu á fslandi á vegum landbúnaðarráðu- neytisins. Hana hafa ýmsir, og þ.á.m. starfsmaður nefndarinnarsem samdi skýrsluna, túlkaðíþáátt,að2000- 2500 bændur nægi til að framleiða allt kjöt og mjólk sem þarf upp ísamninga bænda við rikisstjórnina, ogþvíverði að koma öllum hinum út úr búskap. Þetta eru forkastanlegir útrcikningar. Þannig þarf sam- dráttur framleiðslunnar alls ekki að gerast og mun ekki gerast. Fjölmargir bændur eru að draga úr hefðbundinni framleiðslu og bæta sér það upp með annarskonar fram- leiðslu eða annarri launaðri atvinnu sem mjög víða býðst d næstu grösum bújarðanna. Svo dæmi séu tekin úr þessu héraði má minna á loðdýraræktina sem nokkrirstunda nú þcgar og ágætri atvinnu á Dalvík, sem nokkrír aðnr bændur stunda sem hjáverk með búskapnum. Slík þróun mun gerast og er að gerast víða um flestar byggðir landsins, þannig að þótt framietðsla á kjöti og mjólk dragist enn saman að einhverju marki þurfa bújarðir ekki að ieggjast í eyði af þeim sökum. Mcnn ættu því að hætta þessu þrasi um fækkun bænda og eyðíng byggða og snúa scr að einhverju uppbyggiiegra umræðuefni. H.E.Þ. Við sem búiiin í niðursveit Svarfaðardals, Dalvík og Upsaströnd höfum haft Látrafjöllin og ströndina fvrir augunum alla ævi. En hve margir okkar hafa gengið þar á land og kynnt sér hina horfnu byggð Austurlandsins eins og mönnum var svo tanit að nelna austurströnd fjarðarins áður fyrr og jafnvel enn í dag? Ég er hræddur um að þeir séu heldur fáir. Til að bæta dálítið úr því ákvað Ferðafélag Svarfdæla að efna til kynnisferðar yfir á Austurlandið laugardaginn 26. júlí og freista þess, að einhverjir vildu leggja það á sig að eyða degi á þessum nálægu en þó svo framandlegu slóðum. Árangurinn varð sá, að 9 manns gáfu sig fram, 8 Dalvíkingar og 1 úr sveitinni. Lítill hópur en úrval annarra manna, eins og sagt var til forna. Yfir Eyja-fagran-fjörð Ferðafélagar stigu um borð í tvo fiskibáta. Særúnu Björns Elías- sonar og Þorbjörgu Árna Arngrímssonar og stefnan tekin norðan við Hrísey á lendinguna á Látrum í brúsandi norð- austangjólu svo löðrið rauk um öldujóa. Lítil julla var með í för og á henni var farþegum róið í land upp í Látrafjöruna milli skerjanna Svarthöfða og Há- karlshauss. Síðan rölt upp sjávarkambinn og heim að bæjarrústunum. sem eru fast við sjóinn. Litið var inn í skipbrots- mannaskýli Slysavarnarfélags- ins og ritað í gestabókina. Ferðamenn höfðu komið þar deginum áður innan frá Greni- vík og hugðust halda um Uxa- skarð áleiðis í Fjörður. Aðrir höfðu nýlega komið hina leiðina svo talsverð umferð er þarna. þrátt fyrir allt. Við rifjum upp söguna: Hér varð hörmulegt slys í desember 1935 þegar feðgarnir á látrum Steingrímur og Hallur fórust er Inn ströndina En ekki er til setu boðið. Það er löng leið inn að Finnastöðum. Svo við leggjum aí' stað með malpokana okkar og sólskin í skapi, þótt kólga sé yfir fjoll- unum og súldarköst gangi yfir öðru hvoru. Gróðurinn er hinn fegursti, allt vafið grasi og blómjurturn. Brátt tekur við birkikjarr, lágvaxið að vísu. F.v. Jón Baldvinsson, Valdimar Bragason, Stefán Hallgrímsson, Rósa Þorgilsdóttir, Guðlaug Björnsdóttir, Helga Skúladóttir, Erla Björnsdóttir, Friðjón Kristinsson. Ljósm. H.E.Þ. þeir voru að sækja kind á bát inn að Grímsnesi. Þetta áfall varð til að flýta fyrir því að þessi fornfræga bújörð og verstöð lagðist í eyði endanlega 1942. Við ræðum um nafnfrægar kempur fyrri aldar Jónas á Látrum og konu hans Elíná og hákarlaskipið fræga Látra- Felix. (Felix = Farsæll). víða i hné, sumstaðar í mitti, blandað eini og grávíði og hér og þar reynirunnar innan um. Einstaka sauðkind hálf á kafi í gróðrinum. Það þarf fljótlega að halda á brattann til að lenda á réttum stað ofan við Látrakleifarnarog klettana, sem þarna eru á dálitlum kafla. Það segir í Nefndir Dalvíkurbæjar Að afstöðnum sveitarstjórnarkosningum fer jafnan fram kosning manna í hinar ýmsu starfsnefndir í sveitarfélögunum. f þeirri trú að borgararnir hafi áhuga á að vita skil á nefndaskipan hér á Dalvík, birtir blaðið eftirfarandi lista. f nokkrar nefndir eru skipaðir fulltrúar úr Svarfaðardals- og Árskógshreppum og er þess þá getið sérstaklega. Ritstj. Nefndir til eins árs Körstjórn: Aðalmenn: Helgi Þorsteinsson Stefán Jónsson Halldór Jóhannesson. Fulltrúi í stjórn Sparisjóðs Svarfdæla: Aðalmaður: Jóhann Antonsson. Varamaður: Jón Baldvinsson. Nefndir til fjögurra ára: Skólanefnd: Aðalmenn: Sigríður Bára Rögnvaldsdóttir Guðmundur Ingi Jónatansson Jóhann Antonsson Svanhildur Árnadóttir Guðbjörg Antonsdóttir Sigurlaug Gunnlaugsd. Árskógshr. Varamenn: Bragi Jónsson Hjörtína Guðmundsdóttir Sigríður Rögnvaldsdóttir Jón Baldvinsson Sæmundur Andersen Kristrún Sigurðardóttir Árskógshr. Heilbrigðisnefnd: Aðalmenn: Ottó Jakobsson Óli Þór Ragnarsson. Forðagæsla: Aðalmenn: Rafn Arnbjörnsson Hafsteinn Pálsson. 2 -NORÐURSLÓÐ Stjórn sjúkrasamlags: Aðalmenn: Elín R. Ragnarsdóttir Guðrún Konráðsdóttir Birgir Sigurðsson María Jónsdóttir Stjórn heilsugæslustöðvar: Aðalmenn: Óskar Jónsson Guðríður Ólafsdóttir Kristín Klemenzdóttir Svarfaðard. Varamenn: Marín Jónsdóttir Svanfríður Jónsdóttir Svana Halldórsdóttir Svarfaðard. Bygginganefnd: Aðalmenn: Þóra Geirsdóttir Brynja Friðleifsdóttir Sigurjón Kristjánsson Svanhildur Árnadóttir Kristinn Guðlaugsson. Stjórn verkamannabústaða: Aðalmenn: Elín R. Ragnarsdóttir Sigmar Sævaldsson Snorri Finnlaugsson Hörður Kristgeirsson, FVSA Helga Níelsdóttir BSRB Guðrún Skarphéðinsdóttir Eining. Riðunefnd: Aðalmenn: Björn Þorleifsson María Jónsdóttir Stefán Jónmundsson Skipulagsnefnd: Aðalmenn: Ingvar Kristinsson Kristján Aðalsteinsson Jón Baldvinsson Ásdis Gunnarsdóttir Guðlaug Björnsdóttir. Náttúruverndarnefnd: Aðalmenn: Kolbrún Pálsdóttir Brynjólfur Sveinsson Erla Björnsdóttir. Félagsmálaráð: Aðalmenn: Eyvör Stefánsdóttir Anna B. Jóhannesdóttir Dóróþea Reimarsdóttir Kristján Aðalsteinsson Hulda Þórsdóttir Fjallskilanefnd: Aðalmenn: Níels Kristinsson Árni Lárusson Þorleifur Karlsson Zophonías Jónmundsson Stefán Steinsson. Hafnarnefnd: Aðalmenn: Helgi Jakobsson Júlíus Snorrason Stefán Jón Bjarnason. Varamenn: Rúnar Þorleifsson Hallgrímur Antonsson Valdimar Snorrason. Félagsheimilanefnd: Aðalmenn: Herborg Harðardóttir Geir Guðsteinsson Guðrún Skarphcðinsdóttir. Stjórn tónlistarskóla: Aðalmenn: Dóróþea Reimarsdóttir Anna B. Jóhannesdóttir Jón Helgi Þórarinsson Stefanía Jónasdóttir Svarfaðard. Varamenn: Elfa Matthiasdóttir Ásdís Gunnarsdóttir Anna M. Halldórsdóttir Svana Halldórsdóttir Svarfaðard. Atvinnumálanefnd: Aðalmenn: Ingvar Kristinsson Þórunn Þórðardóttir Þorsteinn Aðalsteinsson Júlíus Snorrason Anton Ingvason. Veitunefnd: Aðalmenn: Ottó Jakobsson Jón Gunnarsson Ólafur B. Thoroddsen Þorsteinn Skaftason Þórir Stefánsson. íþrótta- og æskulýðsráð: Aðalmenn: Albert Ágústsson Einar Emilsson Jóhann Bjarnason Byggðasafnsnefnd: Aðalmenn: Júlíus Kristjánsson Gylfi Björnsson Kristján Ólafsson. Stjórn bókasafns og H.S.D. Aðalmenn: Þóra Rósa Cieirsdóttir Gylfi Björnsson Jóhann Daníclsson Guðbergur Magnússon Guðbcrgur Magnússon Svarfaðard. Sigurjón Sigurðsson Svarfaðard. Varamenn: Jóhanncs Haraldsson Birna Kristjánsdóttir Ingibjörg Björnsdóttir Haukur Valdimarsson Svarfaðard. Heilbrigðismálaráð: Aðalmaður: Þóra Ákadóttir. Varamaður: Óskar Jónsson. Stjórn Dalbæjar: Aðalmenn: . . Helgi Þorsteinsson Ragnheiður Sigvaldadóttir Elfa Matthíasdóttir Heimir Kristinsson Krístín Gestsdóttir Helga Þórsdóttir Svarfaðard. Björn Þorleifsson fulltrúi hrepps- nefndar Svarfaðard. Varamenn: Árni Guðlaugsson Hrönn Kristjánsdóttir Jónína Aðalsteinsdóttir Gunnar J. Jónsson Guðlaug Björnsdóttir Gunnlaugur Sigvaldason Svarfaðard. Árni Steingrímsson fulltrúi hrepps- nefndar Svarfaðard. Fulltrúar á Fjórðungsþing Norðlendinga: Aðalmenn: Trausti Þorstcinsson Svanfríður .lónasdóttir Guðlaug Björnsdóttir Fulltrúi á landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga: Aðalmaður: l'rausti Þorsteinsson. Varamaður: Svanfríður Jónasdóttir. Fulltrúi á aðalfund Brunabóta- félaga fslands: Aðalmaður Valdimar Bragason. Varamaður Svcinbjörn Stcingrímsson. Umferðanefnd: Aðalmcnn: Zophonías Antonsson Gígja Kristbjörnsdóttir Ásmundur .lónsson. Vegna plássleysis var ekki unnt að geta um varamenn í nefndum með fáeinum undan- tekningum þó.

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.