Norðurslóð - 18.12.2002, Blaðsíða 19

Norðurslóð - 18.12.2002, Blaðsíða 19
NORÐURSLÓÐ -19 Q Skírn Þann 2. nóvember s.l. var skírður á Höfn í Hornafirði Árni Björn. Foreldrar eru Sigríður Þóra Traustadóttir og Sigurbergur Arnbjörnsson Ásholti 4 b, Hauganesi Árskógsströnd. Þann 17. nóvember var skírð í Dalvíkurkirkju Herborg Helena. Foreldrar hennar eru Tanja Helena Garðarsdóttir og Hörður Másson, Mímisvegi 11, Dalvík. Afmæli Þann 4. desember s.l. varð 85 ára Guðrún Þorvaldsdóttir Hálsi, Svarfaðardal. Þann 13. desember s.l. varð 70 ára, Snjólaug Guðjónsdóttir Hjarðarslóð 2, Dalvík. Norðurslóð árnar heilla. Andlát Þann 5. desember sl. varð bráðkvaddur Jón Haraldur Ólafsson. Haraldur var fæddur 9. mars 1958 sonur Ólafs Tryggvasonar og Friðriku Haraldsdóttur á Ytra Hvarfi. Hann var ókvæntur og barnlaus. Utför hans fór fram í Dalvíkurkirkju þann 14. des en hann var jarðsettur í Vallakirkjugarði. Áætlun Ferðafélagsins fyrir 2003 Ferðaáætlun FerðafélagsSvarfdæla fyrir 2003 er svohljóðandi: l.janúarkl. 13:00 Nýársganga í Stekkjarhús l.febrúarkl. 13:00 Göngu(skíða)ferð í Melrakkadal l.marskl. 11:00 Höfði - Hánefsstaðareitur 5. apríl kl. 11:00 Rauðavík - Hauganes 19. apríl kl. 11:00 Tungnahryggur 3.maíkl.ll:00 Karlsárseti 23.júníkl.9:00 Þorvaldsdalur - Derrir - Sæludalur Góður dagur í ágúst Tungnahryggur 13. septemberkl. 11:00 Nykurtjöm 4.októberkl. 11:00 Hjaltastaðir - Sæla. Gleðilegt gönguár! Öskum viðskiptavinum okkar gleðilegrar jólahátíðar ogfarsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Árfell hf. Dalvík Óskum viðskiptavinum okkar og starfsfólki gleðilegrar jölahátíðar og farsældar á nýju ári Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Fljótlegt þægilegt Rétt hjá þér m Hafnartorg - Dalvík - S: 466 1200 1 úrval ISLAISrDSFIJGL< ^fjezskut'fytgl Sendum starfsfólki og viðskiptavinum bestujóla- og nýárskveðjur, þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Islandsfugl Sundlaug Dalvíkur sendir íbúum Dalvíkurbyggðar bestu jólaóskir og þakkar samskiptin á árinu sem er að líða. Gleðilegt ár Sundlaug Dalvíkur Félagsmiðstöð ungsfólks í Víkurröst, Dalvík sendirjóla- og nýárskveðjur til starfsfólks og viðskiptavina og þakkar árið sem er að líða Félagsmiðstöðin í Víkurröst

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.