Norðurslóð - 18.12.2002, Side 19

Norðurslóð - 18.12.2002, Side 19
Norðurslóð -19 Tímamót Skírn Þann 2. nóvember s.l. var skírður á Höfn í Hornafirði Árni Björn. Foreldrar eru Sigríður Þóra Traustadóttir og Sigurbergur Arnbjörnsson Ásholti 4 b, Hauganesi Árskógsströnd. Þann 17. nóvember var skírð í Dalvíkurkirkju Herborg Helena. Foreldrar hennar eru Tanja Helena Garðarsdóttir og Hörður Másson, Mímisvegi 11, Dalvík. Afmæli Þann 4. desember s.l. varð 85 ára Guðrún Þorvaldsdóttir Hálsi, Svarfaðardal. Þann 13. desember s.l. varð 70 ára, Snjólaug Guðjónsdóttir Hjarðarslóð 2, Dalvík. Norðurslóð árnar heilla. Andlát Þann 5. desember sl. varð bráðkvaddur Jón Haraldur Ólafsson. Haraldur var fæddur 9. mars 1958 sonur Olafs Tryggvasonar og Friðriku Haraldsdóttur á Ytra Hvarfi. Hann var ókvæntur og barnlaus. Útför hans fór fram í Dalvíkurkirkju þann 14. des en hann var jarðsettur í Vallakirkjugarði. Áætlun Ferðafélagsins fyrir 2003 Ferðaáætlun FerðafélagsSvarfdæla fyrir 2003 er svohljóðandi: 1. janúar kl. 13:00 1. febrúar kl. 13:00 1. mars kl. 11:00 5. apríl kl. 11:00 19. aprílkl. 11:00 3. maíkl. 11:00 23. júní kl. 9:00 Góður dagur í ágúst 13. september kl. 11:00 4. október kl. 11:00 Nýársganga í Stekkjarhús Göngu(skíða)ferð í Melrakkadal Höfði - Hánefsstaðareitur Rauðavík - Hauganes Tungnahryggur Karlsárseti Þorvaldsdalur - Derrir - Sæludalur Tungnahryggur Nykurtjörn Hjaltastaðir - Sæla. Gleðilegt gönguár! Oskum viðskiptavinum okkar gleðilegrar jólahátíðar og farsœldar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Árfell hf. Dalvík Sundlaug Dalvíkur sendir íbúum Dalvíkurbyggðar bestu jólaóskir og þakkar samskiptin á árinu sem er að líða. Gleðilegt ár Sundlaug Dalvíkur Óskum viðskiptavinum okkar og starfsfólki gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða ÍSLANDSFUGL ýjerskuv ýjugl Sendum starfsfólki og viðskiptavinum bestu jóla- og nýárskveðjur, þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Islandsfugl Félagsmiðstöð ungsfólks í Víkurröst, Dalvík sendir jóla- og nýárskveðjur til starfsfólks og viðskiptavina og þakkar árið sem er að líða Félagsmiðstöðin í Víkurröst

x

Norðurslóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.