Smávegis - 01.02.1872, Blaðsíða 6

Smávegis - 01.02.1872, Blaðsíða 6
— 6 — Hjerna er þá glasið; með það kom hún baugabrú, blítt er ú henni fasið. [Bergir á:j Svei! hvað súradauft það er! [Skyggnir glasið rið ljósió;_, Alveg saina lit þaö ber, lit það ber, lit það ber :,: og hennar hvíti kjóllinn... [Stingst út af stólnura á gólfið:] Hana! þar fór stóllinn! DRIÐJA SENA. Vaktarinn [lirópar fyrir utan gluggann:] Hó! hó! Nætur-e-vörðurinn! Klukkan er tólf! Yindurinn er logn! Náunginn [liggjandi á gólflnu:] 3. Klukkan er þá orðin tólf! enn er jeg að drekka, biltist hjer nú blautt um gólf brennivíns með ekka. Jeg er orðinn heldur hýr! Ailt í hring snýst! Vitið ilýr! :,: Vitið ilýr! Vitið ílýr, :,: ilýr, en fjör vill dofna, fer jeg því að sofna! [Hann dettur út af sofandi á gólfinu.] Tjaldið fellur. Jón Ólafsson. ----o----- .1

x

Smávegis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Smávegis
https://timarit.is/publication/1255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.