Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 763
UM SÝSLUGJÖLD.
755
um , 1 ögmannsto 11 i og lögþingisskrifaralaunum, sem 1863.
borgast áttu 31. júlím. áriö á undan; aö þegar hinn síbasti 17. ágústm.
frestur, er reikningarnir eigi a& vera komnir til amtmanns,
eptir því, sem ábur er sagt, sé látinn vera 31. dag maímánabar,
þá hafi sýslumenn 10 mánaba frest frá hinurn síbasta gjalddaga,
sem ofangreindum tekjum er ákvebinn, þangabtil reikningar yfir
þær eiga ab vera komnir til amtmanns meb skilríkjum fyiir, ab
þær hafi verib borgabar í tækan tíma inn í ríkissjóbinn á lög-
skipaban hátt; og ab þab þarabauki sé vitaskuld, ab ef kvittun
landfógetans fyrir því, sem síbast er borgab, ekki geti fengizt
ábur en senda á reikninginn, beri ab tilfæra þá upphæb í gjalda-
dálkinum i reikningnum, og skvra um leib frá, hvenær pening-
arnir hafi verib sendir, og ab kvittun landfógetans skuli verba
send á eptir undir eins og hún sé fengin; en hib síbasta af
tekjunum beri ávallt ab senda meb fyrstu póstferb, sem fellur
eptir 31. marzmán., og geti þab ekki verib annab en þab lítil-
ræbi, sem sýslumanni hefir verib borgab síban næsta póstferb
féll fyrir 31. marzmán.
þetta kunngjörir stjórnarrábib ybur, herra amtmabur, ybur
til leibbeiningar.
66. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir 1. septbrm,
vesturumdæminu, um framfærsluhrepp Jóhannesar
og Stefáns, Stefánssona-
Meb bréfi dagsettu 4. marzm. þ. á. hafib þér, herra amt-
mabur, sent hingab bréf nokkurt meb fylgiskjölum; í því fer
hreppstjórinn á Fellströnd í Dala sýslu, H. Jónsson, fram á, ab
gjörb verbi breyting á úrskurbi þeim, er þér 2. dag aprílm.
f. á. kvábub upp um, ab Jóhannes og Stefán Stefánssynir, synir
Kristbjargar Níelsdóttur, ættu ab vera sveitlægir í Borgar hrepp
eiga ab standa skil á, t. a. m. í reikningi fyrir árib frá 1. apríl
1863 til 31. marzm. 1864, og senda þann reikning til amtmanns
fyrir 31- maím. 1864, er sú tíund, sem sett er eptir framtali
bænda haustib 1862, og greidd sýslumonnum á manntalsþingum
1863. Útg.