Alþýðublaðið - 07.01.1925, Page 3

Alþýðublaðið - 07.01.1925, Page 3
ALÍ>S?ÖÍJBLA©ÍS> í ur um. Nú fyrir skömmu kom samt annað í ljós í sanaráði við þjóöabandalagið var 8. dezember boðið út í Englandi lán til Gtikkja, sem nam 7500000 sterlingspuni||| um. Á einum klúkkutím^. var borðið fram tutfugu meira en þurfti eða 150 milljónir ster- lingspunda. Þá vantaðí ekki pen- IngaDa. En auðmennirnir græddu lika 8 af hundraði við lán veitinguna. SjO landa sýn. tFrh.) í kjallara er geymsla mikil fyrir mat og drykk og liggja þaðan 28 bjórleiðslur í veitÍDgasalina. Þar eiu og þvottaherbergi og baðklefár fyiir veikafólk veitingabússina og enn fremur uppþvottahús Eru þar vélar, sem þvo upp 1400 diska á klukkustund, en allir þurfa þeir að vera af sömu stærð Önnur mat- arílat, eru soðin í málmneti og sið- an Nkoluð. Þá er og matsalur í kjall- aranum, þar sem 300 — 400 manns neyta móltíðar kl. 12 — 2 og 6 — 8, en á öðrum tímum eiga atvinnulausir menn ókeypis kost á að dveljast, þar. Gististaður með 26 herbergjum, 158 rúmum, lestrarsal og baðherbergjuna er og í húsinu, og rótt hjá alþýðuhúsinu er lítið gesthús með 14 herbergjum. sem telst til sömu eignar. í bak- húsinu hefir fræðslustarfsemi verka- lýðstna bækistöð sína, og er þar Slór fyrirlestrasalur og bókasafn. í aðalhÚBÍnu eru aftur á móti skrifstofur alþýðufólaganna, milli 80 og 90 að tölu. öll þessi húsa- kynni eru hituð upp með gufu frá 2 gufukötlum, sem taka 2000 lítra Undir húsagarðinum er komið fyirir loftræstingaráhöldum, sem skifta um loft í húsunum s?x sinnum á dag. Þessi húseign alþýðufólaganna var fyrir strið talin 4 }jz milljónar marka virði. Það er ekki aö eins, aö þetta stórhýsi alþýðunnar f Hamborg sé hentugt Og nytsamt fyrir starf semi verkalýðsins, heldur eru einnig öll þægindi, sem það veitir, mjög ódýr. far er e'gi að eins stærsti veitinga»taður í borginni, heldur líka ódýrasti, svo sem þarf að vera, þar sem alþýða á í hlut. Húsið er eigi að eins stórt og stæðilegt, heldur lika mikilfenglegt byggi ngarlista verk, fag urt og skraut - iegt hið ytra og eigi síður hið innra. Á öllum veggjum i aðal- veitingasal hússins eru belti með ágætustu útskurðarmyndum úr staifslífi alþýðu. og standmyndir einkennilegra og spaugilegra ná- unga úr ýmsum alþýðustéttum prýða stiga og ganga, hvort tveggja meistaraverk í núlegri tróskurðar- list. Á glugga eru máluð merki handiðnaðarstéttanna, hver með sínum iðnarlitum, og getur þar Hvers vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinuf Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið. mS það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí ávalt lesið. frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum, að þess eru dsemi, að menn og m&l- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? að líta margbreytt litaskraut. Sniði og brag sala og herbergja er hagað eftir notum þeim, sem þau eru ætluð til, skauti og prýði stilt í hóf við eðlilegar þarfir og gerð ljósfæra og innanstokksmuna hnituð til samræmis við atíl húsakynnanna, svo að gestur nýtur þægilegs umhorfa, og geð hans stillist til jafnægis og kyrðar, enda er þarna furðulega hljótt og næðissamt, þótt gestir streymi út og inn tugum saman á hverri atundu. Yfir þeasari miðstöð al- þýðusamtakanna í Hamborg hvílir hollur og þýður blær heilbrigði og traustleika eins og hvarvetna þar, sem óbrotið alþýðulíf fær að dafna í friði, ótruflað af burgeislegum ójöfnuði, spjátrungshætti og >um- sigslætti<. (Frh.) Edgar Riche Burroughs: Vilti Tarxan. Manu, litli apinn, velti vöngum og masaöi, þvi að langt var, siðan hann hafði séð þennan stóra Tarmang- ana þjóta um skóginn. Manu var grár fyrir hærum. Hann mintist þess, er Tarzan hafði drottnað i skóg- inum. Og Númi, sem lá á meltunni eftir væna veiði um nóttina, depiaöi gulum glyrnunum og veifaði skottinu, er hann varð var ferða hins forna fjanda sins. Tarzan vissi lika vel um Núma og Manu og hin önnur skógardýr, er hann skundaði i vesturátt. Kynni hans eí menningunni höfðu eigi að verulegu leyti truflað skógarkunnáttu hans. Hann fann þefinn af Núma áður en konungur dýranna varð hans var. Hann hafði heyrt til Manu og jafnvel fótatak Situ löngu áður en dýrin urðu vör við hann. En hversu næm sem skilningarvit apamannsins voru( hversu hart sem hann fór, hversu hraustur sem hann var, þá var hann samt dauðlegur. Timinn og vegalengdin gerðu honum gramt i geði; hann fann sárt tií þeirra. Það vall og sauð i honum að geta ekki þotið áfram sem hugur manns og að hlita þvi að láta milurnar mörgu tcfja för sina um langan tima, áður en hann kæmist á skógarenda og á sléttuna aö marki sinu. Hann var marga daga, þótt hann hvildi sig að eins skamma stund á næturnar og léti kylfu ráða kas'ti um það, hvort hann rækist á bráð á leið sinni. Yrði villi- hestur eða -göltur fyrir honum, stanzaði hann, meðan hann veiddi og reif i sig. Loksins var þó ferðin á enda, og hann kom i skógar- jaðarinn, sem umkringdi landareign hans. Hann horfði heim að bænum. Hann hnyklaði brýrnar og vöðvar hans stæltust. Hann sá, þótt langt væri heim, að eitthvað var 1 ólagi. Vestan við bæinn liðaðist reykur upp i loftið; þar voru ftður úthýsin, en nú voru þau horfln. Engan reyk lagbi upp um stromp bæjarins. Til skemtiiestups þurfa allir að kaupa >Tarzan O0 gimsteinar Opar-boraar< og >Skógarsögur af Tarzam með 12 myndum. — Fyrstu sögurnar enn fáanlegar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.