Alþýðublaðið - 07.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.01.1925, Blaðsíða 4
4 "ALÞYBU8LABIB „Zinovieffs'-bréflð enn. Sendlnefnd verksmannasam- bandslns enska, sem fór til Rúse- lands í haust að boðisambands- þiogíins til að kynna sér ástæð- ur alþýðu þar og stjórn hennar, var stödd i Moskva 1 byrjun dezðmbermánaðar síðast llðini. Neytti hún þá tækiíærisins að fá að rannsaka piögg þriðja jafn- aðarmannasambandains til að komasí að raun um, hvað hæít værl í sögunni um >bréf Zino- yítSu, sém svo mjög var talað um i kosningabaráttunni. 9. dezember símaði néfndin til >Ðaily Heráids*, dagblaðs verka mannaflokksins enska, ítarlega skýrslu um þessa rannsókn sína. Segist nelndin í fyrsta lagi haia yfirfarið 611 skjöl, sem gengið hafa gégnum skritstotu Zino- vleíís á alliöngu tímablli fyrir og eftir dagsetningu bréfsins, og ekki fundið nein merki um slíkt bréf, sem prentað var í kosning- unum ensku. í öðru lagi hafi netndin farið yfir öll bréf sam- eignarmannaflokkslns á sama tímabill og ekki fundið neitt bréf, sem á mlnsta hátt líktist um- töluðu bréfi, né heldur hafi cokkurt slíkt bréf vérið sent frá Moskva með undirskrift Zinó- vieffs og ekki heidur frá nokkurri ráðstjórnarskrifstoiu. í þriðja lagi segist netndin vera í færum um, er hún gefur skýrslu um íerð síoa, að leggja fram fullar sannanir fyrlr þvf, að >bréf Zlnovleffi< sé falsað, og að brezka otanrfkis- málaskrifatofan og bioðin hafi notað falsað bréf til að ráðast á útlent rfki og vinna brezka verkamannaflokknum tjón. Undir sfmskeyti þetta rita formaður nefndarinnar, A A. Parcell, og ritari, Fred Bramley. Um afskifti brezku íhalds- stjórnarinnar af þessu folsunar- máli er það að segja, að hún og flokkur hennar hafa neitað kröfu verkamann"flokksins um að láta ne nd rannsaka það og telur það þar með klappað fg klárt. Vestur-íslenzkar fregnir, Rvík, jan. FB. Jón Rnnólfsson skáld, sem alkunnur er íyrir kveðskap sinn á meðal landa vestra og tals* vert hér á ísiandi, hefir nýlega gefið út Ijóðabók, sem hann kallar >Þ5gul leiftur<.Frumsomdu kvæðlo munu iærrl en hin þýddu. í bókinni er m. a. þýðing á Tennyson's >Enoch Arden<. Smekkvísir menn vestra teija hana ágætlega gerða. UmdaginnogTeginn. Viðtalstíml Páls tannlæknis er kl. 10—4. Isflrskir véihátar nokkrir eru staddir hér um þessar mundir, svo sem ísleifur, Freyja, Sverrir og Eggert Ólafsson. > Velzlan á Sólhaugunw verSur ekki leikin fimtudags og íöstudags kvöld, eins og auglýst heflr verið. Fru Soffía Kvaran er veik. Thor Jensen hefiv að því, er sagt er, íengið ábúðarrótt á þjóð- jörðinui Lambhaga í Mosfellssveit, og vilji haun einnig tá hana keypta. Hafði verið haldinn sýslu- nefndarfundur í dezember til að mæla með kaupunum. Pau munu þó ekki koruin í kring enn þá, og verður vonandi bið á, enda væri óverjandi að selja þjóðjörð, sem liggur jaínnæni kaupstað sem Lambbagi. Verzlunarmannafél. Beykja- víkur hélt jólatrésskemtun fyrir D engk o* htúíkuj ó kdst tis að selja >HarðjaxU. Há sölulaun og verðlann. — Afgreiðslan á Laugavegi 67, J Sápur og pvt>ttaefni með gjaf- verði. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Söngvavjafnaðar- manna er Iftið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar um að kaupa. Fæst f Sveinabókbandinu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins og á fundum vei klýðsf élaganna. fátæk börn í gærkveldi. Sóttu um 350 börn skemtunina. Horganblaðið álítur það óhi óð- ur um Norður-Isfirðinga, að sagt er frá því, að þeir hafi koBið Jón Auðun Jónsson á þing. Flmtogsafmæli á í dag Jósep S. Húnfjörð skáld^ Óöinsgötu 26. >Ardegisblað íslenzbra lista- manna< — essensismi (þ. e. kjarnastefna) — heitir blað, og er Jóhannes Sveinssori Kjarval list- málari utgefandí. Enska togaranum, sem strand- aði við Býjarsker, hefir björgunar- akipið Geir náð á flot aftur lítt eða ekki skemdum. Afhent til Alþýðublaðsins: frá gamalli konu 5 krónur til ekkn- anna á VeBturlandi. Bitstjóri og ábyrg&armaðurt HallbjOrn HaildórsBon. Prentsm. Hallgrims Beiiediktsgonffi.c5 BfirsrBtaRsatrwH 19, Appelsínur fást ( Kaupfélaginn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.