Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Blaðsíða 11

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Blaðsíða 11
9 Urskurður Ríkisskattanefndar um aðstöðug.jald fyrirtækis í sveitarfálagi, þar sem það ekki hafði heimíHsfasta atvinnust. Tímarit PIE. hefur fengið heimild til þess að birta orðrétt drskurð ríkisskattanefndar, sem hér fer á eftir: I tilefni af ksru Válsmiðjunnar Háðins h/f., Seljavegi 2, Reykjavík, dags. 17. ndv. 1967, yfir aðstöðugjald, álögðu fyrir Eskifjarðarhrepp gjaldárið 1967, hefur ríkisskatta- nefnd kveðið upp svofelldan árskurð: '’Kröfur kæranda: Að aðstöðugjald til Eskifjarðarhrepps fyrir gjald- árið 1966 kr. 375.000,oo, verði fellt nicur, svo og kirkjugarðsgjald kr. 5.625,oo. Forsendur ríkisskattanefndar: T kæru til skattst jóra, dags. 17. ágiíst 1967, kemur ekki fram neinn rökstuðningur, en framhaldskæra umbm. kæranda til skattst j<5ra, dags. 28. ágúst 1967, ..hljáðar svo: "I framhaldi af kæru okkar frá 17/8 s.l., viljum við setja fram eftirfarandi röksemdir fyrir mótmælum okkar: 1. Umbjáðandi okkar á ekki, r.á leigir fasteign í við- komandi sveitarfálagi, er. fær alla nauðsynlega aðstöðu fyrir starfsfdlk sitt skv. samnir.gi við verkkaupa. Hann hefur því hvorki útibá eða heimilisfasta atvinnu- stofnun í sveitarfálaginu. I þessu sambandi er því rátt að vekja athygli yðar á a lið 12. gr. 1. nr. 51/1964. 2. Umbjáðandi okkar hefur annast smíði fjölmargra síldarverksmiðja víðsvegar um landið, en þetta er í fyrsta skipti, sem hann hefur verið krafinn um aðstöðu— gjald í viðkomandi sveitarfálagi vegna slfkrar starfs- semi. 3. Kostnaður við verkið er að mestu innfluttar válar og smíði, sem framkvæmd er í Reykjavík. Að lokum viljum við benda á síðustu málsgrein 14. gr. reglugerðar um aðstöðugjald, hvað snertir tilkynningar- akyldu, en þar segir m.a. "... en gera skal aðila aðvart

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.