Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Blaðsíða 12

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Blaðsíða 12
10 og gefa honun kost á aö gæta ráttar síns, áður en álagning fer fram". I ljðsi framangreindra forsenda leyfun við okkur að ítreka mátmæli okkar á álagningu aðstöðugjalds og kirkju- garðsgjalds á unbjóðanda okkar- í Eskifjarðarhreppi tfrskurður skattstjóra, dags. 8. nóv. 1967, hljóðar svo: "Kár með tilkynnist yður að kœra yðar át af aðstöðu- gjaldi til Eskifjarðarhrepps á lögðu 1967 hefir verið af- greidd með svofelldum úrskurði: Aðstöðugjald til Eskifjarðarhrepps, sem lagt var á Válsmiðjuna Háðin h.f.,á að star.da óbreytt." 1 kæru umbm. kæranda til ríkisskattanefndar, dags. 17. nóv. 1967, er vísað til framangreindrar framhaldskæru. Að gefnu tilefni gerði skattstjóri Austurlandsumaæmis grein fyrir álagningu aðstöðugjaldsins með bráfi, dags. 12. des. 1968, svchljóðandi: "Keð tilvísur. til bréfs hæstvirtrar rikisskattanefndar frá 4. þ.m. vil ág hár neð gera grein fyrir álagningu að- stöðugjalds á Vélsmiðjuna Háðinn h.f. til Eskifjarðarhrepps árið 1967: Engar upplýsir.gar um gjaldstofninn bárust skattstofunni frá Háðni h.f. og var hann áætlaður með hliðsjón af launa- miða frá Hraðfrystihási Eskifjarðar h.f. Launamiðinn hljóðar upp á verktakagreiðslu að upphæð kr. 25.680.677,68 og áætl- unin er kr. 25.000.0000,oo og álagningarprósentan 1,5 eins og af hverskonar iðnrekstri á Eskifirði. Gjaldið nemur því kr. 375.000,oo. Ekki verður séð af reikningum Hraðfrystihiiss Eskifjarðar h.f. hvaða aðstöðu kærandi hafði hjá honum, en vitað er að Háðinn h.f. hafði fjölmennt lið starfsmanna á Eskifirði í marga mánuði og hafði alla nauðsjmlega aðstöðu fyrir starf- serai sína hjá Hraðfrystihási Eskifjarðar h.f. Þótt undir- ritaður hafi ekki séð verksamning fyrrgreindra fyrirtækja ná spurt nánar um fyrirkomulag, þá má gera ráð fyrir að þar sem sá aðili, sem Háðinn h.f. vann fyrir, gat séð fyrir— tækinu fyrir nauðsynlegri aðstöðu, þá hafi kostnaður þessi

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.