Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Blaðsíða 16

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Blaðsíða 16
14 fasta atvinnustofnun á Eskifirði, vegna afnota Héðins af fasteignum við starfsemi sína þar. Það, sem við deilum um við Eskifjarðarhrepp, er þannig einfaldlega það, hvernig skilgreina beri hugtakið "heimilis- föst atvinnustofnun, svo sem átibá". Við skilgreinum hug- takið þannig: tftibá er atvinnustöð, sem stofnað er til af einstaklingi eða fyrirtæki, til þess að halda uppi varanlegum rekstri í öyggðarlagi eða á stað, þar sem forráðamenn telja hagkvæmt, og sem móðurfyrirtækið nær ekki til vegna fjarlægðar. Hvað átt er við með heirailisföstum atvinnustofnunum öðrum en áti- báunum er ekki eins ljóst. Hár gæti þó t.d. verið átt við síldarsöltunarstöðvar, sem eru í eign utanháraðsmanna eða felaga, sem að sjálfsögðu eiga fasteignir á staönum eða hafa þær á leigu um lengri tíma. Öðruvísi er ekki stofnað til slíks atvinnureksturs. iegar talað er um "heimilisfasta atvinnustofr.un, svo sen átibá", er þannig átt við rekstur, þar sem ekki er tjald- að til einnar nætur, h.eldur er þá átt við fyrirtæki, sem kom- ið hefur sér fyrir á ákveðnu byggðarlagi til frambáðar. Hugs- anlegt er, að átibá starfi aðeins hluta ár ári, en þá standa fasteignir og aðrar eignir óhreyfðar á sínum stað og bíða hms venjulega árlega starfstíma. Htibá ber aö tilkynna til firmaskrár í því umdæmi, sem það starfar. Vert er að vekja athygli á því, að áðurnefnd ákvæði reglugerðar um aðstöðugjald (8. gr. 2. málsgr.) verða að sjálfsögðu aðeins tálkuð með hliðsjón af lögunum um tekju- stofna sveitarfélaga (12. gr.), en þar segir, eins og áður er tekið fram, að því aðeins að viðkomandi aðili hafi "heim- ilisfasta atvinnustofnun, svo sem átibá í byggðarlaginu, geti hann orðið þar gjaldskyldur. Tilgangslaust er að tálka orðin "afnot af fasteign" (8.gr, 2, málsgrein reglugerðar um aðstöðugjald) þannig að bau geti býtt tímabundin afnot vegna ákveðins verks (nokkrar vikur, nokkrir mánuðir) þvi að ákvæði laganna um "heimilisfasta atvinnustofnun, svo sem átibá" leyfa bað ekki, til bess

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.