Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Blaðsíða 19

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1971, Blaðsíða 19
17 Eskifjarðarhrepps hefur lagt fran svo sem að framar. getur, segir, að kærandi taki að sér "smíði, uppsetningu og gang- setningu véla, tsskja og biínaðar í nýja síldarverksmiðju á Eskifirði". Samkv. 5. gr. samningsins er heildarupphæð hans kr. 22.110.000,oo. Samkv. 10. gr. skyldi kærandi hefja verk sitt svc fljótt, sem unnt væri eftir undirskrift samningsins og ljúka því í síðasta lagi 12. jiíní 1966. 1 9. gr. segir, að kærandi teri allar. kostnað af fæði aðkomu- manna vegna samningsverksins, en verkkaupi leggi til mötu- neyti og húsnæði fyrir viðlegu kæranda að kostnaðarlausu. Samkv. framangreindu bréfi Eskifjarðarhrepps til umbm. síns, dags. 21. febrúar 1969, hofst verkið af fullum iirafti f byrjur. febriíar 1966 (b.e. vinr.a á Eskifirði, að því er virðist) og lauk í byrjun ágústmánaðar. Því er ekki haldið fram af hálfu hrepnsins, að um annan atvinnurekstur kæranda á Eskifirði sé að ræða. I lok framangreinds bréfs urabm. kæranda, dags. 26. apríl 1969, er bent á, að skattstjdri Austurlandsur.dæmis hafi reiknað hið umdeilda aðstöðugjald af heildarkcstr.aði umrædds verks, en ’átlögð útgjöld á Eskifirði hafi hir.s vegar aðeins numið kr. 6.539-895,78, þar af vir.na Reyk- víkinga kr. 4.376.261,00. Eftir verksamningnum að dæma virðist verkkaupi hafa látið í té á sinn kostnað húsnæði það, sem kærandi hafði til afnota fyrir mötuneyti og viðlegu starfsfdlks kærar.da samkv. framangreindu bréfi umb.m. Eskifjarðarhrepps, dags. 9. apríl 1969, og bréfi hreppsins, dags. 21. febrúar 1969. Samkv. bréfum þessum reisti kærandi sér hús á vinr.ustað sem geymslu og til lagfæringar og viðgerða á tækjum og vinnuvélum. Ekki er bví haldið fram, að hús þetta hafi verið reist til frambúðar, öllu heldur virðist hér vera um að ræða bráðabirgðahúsr.æði til afnota við hið umsamda verk. Enn fremur kemur fram, að kærandi hafði r.eiri og minni afnot af bryggjum og "plönum" hafnarsjdðs Eskifjarð- ar til geymslu á efni, svo og afnot af búnings- og bað- klefum sundlaugar staðarins fyrir starfslið sitt.

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.