Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1972, Blaðsíða 29

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1972, Blaðsíða 29
27 til að skilgreina og afmarka verksvið lögg. endursk. al- mennt, svo tæmandi sé, verða varla annað og meira en leiðbeiningar. Hins vegar tel ég, að þekking á þeim hug- myndum, sem uppi eru á hverjum tíma um þetta efni, og leiðbeiningum um það, sem út eru gefnar, geti verið og sé hverjum endurskoðanda nauðsynleg hjálp við ákvörðun á eðli og umfangi verka sinna. Erindi þetta var ekki samið með það í huga að birta það, en að- eins ætlað að vera inngangur að umræðum um efnið á ráðstefnu Félags löggiltra endurskoðenda. Ber það og þess merki, og er ekki eins ítarlegt og æskilegt hefði verið, auk þess sem sum atriði þess eru siður tímabær nú en þá. E. K.

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.