Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 7

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 7
- 4 - samning þeirra og bær skattlagðar með öðrum eignum og telcjum félagsaðilanna. Sigendum sameignarfélags, sem verið hefur sjálf- stæður skattþegn, er heimilt að hreyta um og skipta tekjum Jiess og eignum milli sín til skattlagningar, shr. 2. mgr. jbessa stafliðs. Slíkt félag getur eigi orðið sjálfstæður skattþegn siðar né heldur sameignar- félög, sem ekki urðu jþað við skráningu eða voru það ekki við siðustu álagningu. D. Samlög, sem hafa það að meginmarkmiði að annast vinnslu eða sölu á framleiðsluvörum félagsmanna sinna. í>6 skulu þau eigi greiða skatt af þeim tekjum, sem skipt er á milli félagsmanna 1 samræmi við hlutdeild þeirra i afurðasölu eða afurðavinnslu samlagsins og skattlagðar skulu hjá þeim. E. Sjóðir, félög og stofnanir, þar með talin sjálfseignar- félög, sem ekki eru sérstaklega undanþegin skattskyldu samkvsmt 6. gr., svo og þrotahú og dánarhú undir skiptum. Félög og stofnanir, sem um ræðir í 1. mgr. A-E hér að framan og ekki eiga heimili hér á landi, en hafa hér tekjur af eigmua eða atvinnu sams konar og um ræðir 1 2. gr., skulu greiða skatt i ríkissjóð af tekjum þessum og eignum sem önn\xr félög. 6. gr. Þessir aðilar eru undanþegnir tekjuskatti og eignar- skatti: Eorseti Islands, ríkisfyrirtæki og ríkisstofnanir og aðrir þeir sjóðir, er standa undir umsjón ríkisstjómar- innar, sýslufélög, sveitarfélög og fyrirtæki, er þau reka og sjóðir þeirra, islenzkir kirkjusjóðir, sparisóéðir, sem engan arð greiða stofnendum sínum eða áhyrgðarmönnum, og enn fremur sjóðir, félög og stofnanir, er ekki reka atvinnu eða veitt er skattfrelsi með sérstökum lögum. Þeir menn, er starfa erlendis í þjónustu hins íslenzka ríkis, skulu undanþegnir tekjuskatti af þeim launum, er þeir fá fyrir slik störf. Erlendir þjóðhöfðingjar, sendiherrar, sendirsðismenn og erlendir starfsmenn sendisveita annarra ríkja eru undan- þegnir tekjuskatti, nema að því leyti sem þeir njóta tekna frá innlendum aðilum, eiga hér fasteignir eða hafa tekjur af þeim, reka atvinnu eða eiga hlut í atvinnufyrirtæki hér- lendis. Aðilar þeir, er greinir I þessari málsgrein, eru

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.