Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 13

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 13
Hafi skattbegn eignazt hið selda fyrir arftöku, þar með talda fyrirframgreiðslu arfs, skal við ákvörðun eignartíma samkvEsmt Jessari grein miðað við samanlagðan eignartima arfleifanda og arftaka. Aðiir en skattskyldur ágðði af sölu eigna samkvæmt þessari grein er ákveðinn, má skattþegn draga frá heildarágððanum bað tap, sem hann kann að hafa orðið fyrir vegna sölu sams konar verðmssta á sama ári. F. Tinningur í veomáli, happdrætti eða því um líku, nema skattfrjálst sé samkvæmt sérstökum lögum. Pjármálaráð- herra er þð heimilt að ákveða, fyrir eitt ár í senn, að vinningar 1 tilteknum happdrsttum teljist ekki til skattskyldra tekna, enda sé öllum ágððanum af happ- drættunum varið til menningarmála, mannúðarmála eða kirkjulegrar starfsemi. G. Heiðurslaun, sem islenzkir skattþegnar fá án umsðknar frá innlendum eða erlendum stofnunum fyrir sérstök afrek, s]culu aðeins teljast til skattskyldra tekna að einum fjðrða hluta, enda séu slik heiðurslaun einungis veitt sama aðila i eitt sinn. Tekjur þær, sem koma til greina við ákvörðun skattsins, eru skattskyldar án tillits til þess, hvemig þeim er varið, hvort heldur gjaldandi hefur pær sér og skylduliði sinu til framfæris, nytsemdar eða munaðar, til hjúahalds, nema til atvinnurekstrar sé, til pess að færa út hú sitt eða atvinnuveg, til umhðta á eigmun sinum eða til að afla sér fjár, til gjafa eða hvers annars sem er. Skattskyldar tekjur erlendra vátryggingEirfélaga, sem starfa hér á landi, telst sá hluti heildarágððans, sem svarar til hlutfallsins milli iðgjaldatekna hér á landi og iðgjaldatekna af allri starfsemi peirra. S. gr. Sé hlutafélagi slitið pannig, að pað sé algjörlega sameinað öðru hlutafélagi og hluthafar i fyrmefnda félaginu fái eingöngu hlutahréf í siðarnefnda félaginu, sem gagngjald fyrir hlutafé sitt í félagi pvl, sem slitið var, pá skulu skiptin sem slik ekki hafa 1 för með sér skattskyldar tekjur fyrir pann, sem hlutahréfin lét af hendi. Við sllkan samruna félaga skal pað félag, er við tekur, taka við öllum skattaréttarlegum skyldum og réttindum pess félags, sem slitið var„

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.