Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 17

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 17
- 14 - 90/1965, og draga frá skattskyldum tekjum, unz hairn er að fullu jafnaður. Milli ára er bð ekki leyfilegt að fera tap, ef bað eða skuldir þsr, sem mynduðust þess vegna, hefur verið eftirgefið. C. Frá emhættistekjum skal draga bann kostnað, sem embættis- reksturinn hefur i för með sér, svo sem skrifstofu- kostnað og lögmæltar kvaðir, er á embættinu hvila. 12. gr. Frá tekjum skal og draga, áður en skattur er á bær lagður: A. 7exti af skuldum gjaldanda, öðrum en Jeim, er um ræðir i A-lið 11. gr. Þ6 skal gjaldanda heimilt að eignfæra vexti af lánum til öflunar eigna, þar til Jiær eru hæfar til tekjuöflunar, sbr. 3-lið 15. gr. Afföll af seldum verðbréfum ná greiðandi færa til gjalda í samræmi við reglu 3. mgr. D-liðs 1. mgr. 7. gr. 3. Eignarskatt félaga, sem greiddur hefur verið á árinu. C. Ferðakostnað þeirra skattgreiðenda, er fara langferðir vegna atvinnu sinnar, eftir mati skattayfirvalda. líánari ákvæði skulu sett i reglugerð. D. Einstakar gjafir til menningarmála, vlsindalegra rann- sðknarstofnana, viðurkenndrar liknarstarfsemi og kirkju- félaga, þð ekki yfir 10?» af skattskyldum tekjum gefanda, enda sé hver gjöf ekki undir 300 kr. Fjármálaráðherra ákveður i reglugerð, hvaða málaflokkar og stofnanir komi til greina samkvæmt þessum staflið. E. Kostnað við öflun bðka, tímarita og áhalda til vísinda- legra og sérfrsðilegra starfa, enda sé Jiessi kostnaðar- lið\ir studdur fullnsgjandi gögnum. F. Þegar skattur er lagður á tekjur, sem renna til ein- staklinga, félaga eða stofnana, sem ekki eiga heimili hér á landi, má draga frá tekjunum J>au útgjöld, sem beinlinis koma við þessum tekjum. 13. gr. Frá tekjxun skal enn draga, áður en skattur er á þær lagður: A. Kostnað við stofnun heimilis. Skal hann dreglnn frá tekjum hjóna á því ári, sem þau ganga í hjúskap, og skal sá frádráttur nema 55.000 kr. Xelji hjðnin fram til skatts sitt i hvoru lagi, skiptist frádrátturinn jafnt milli þeirra. 3. Helming af björgunarlaunum, er áhafnir skipa hljðta.

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.