Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 18

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 18
- 15 - Þetta gildir þó ekki um áhafnir þeirra skipa, sem eingöngu eru björgunarskip. C. Iðgjöld launþega til stéttarfélaga, sjúkrasjóða og styrktarsjéða, þó ekki umfram 5ýí - fimm af hundraði - af launatekjum. Iðgjöld atvinnurekenda til sjúkrasjóða styrktarsjéða og atvinnuleysistryggingasjóða. Enn fremur félagsgjöld til atvinnurekendafélaga, þó ekki Tuafran 5 o/oo - fimm af þúsundi - af veltu fyTirtækjanna. D. Iðgjöld af lifeyri, sem skattgreiðandi er skyldur lögum samlcvsmt að tryggja sér eða maka sinum og hörnum eftir sinn dag, svo og iðgjöld af hverri annarri lögboðinni persónutryggingu. Enn fremur skal draga frá tekjum þeirra skattgreiðenda, sem eigi eru að lögum skyldir að tryggja sér eða maka sínum og hörn\nn lífeyri, iðgjöld af slikum lífeyri, sem sannanlega hafa verið greidd á árinu, allt að lOfi af.;.launum eða nettótekjum skatt- greiðandans, þó ekki hærri upphæð en 25.000 kr. á ári. Heimilt er þé fjármálaráðherra að leyfa hærri iðgjalda- greiðslu til frádráttar tekjiun, ef sérstakar ástæður msla með þvi. Greiði vinnuveitandi hluta af frádráttar- hæfu iðgjaldi eða það allt, dregst það frá tekjiim hans sem rekstrargjöld, en telst ekki til tekna hjá launhega, og minnkar þá réttur hans til frádráttar á iðgjaldi, sem þvi nemur, og hverfur að fullu, ef vinnuveitandi greiðir allt iðgjaldið. Akvsði þessi gilda, þð að lífeyristrygging sé ekki hundin við lífstíð manns, heldur álcveoið árahil, enda sé það elcki skemmra en 10 ár (annuitetstrygging). Heimilt er ráðherra að leyfa frádrátt á iðgjöldum, er atvinnufyrirtæki greiða sem stofnframlag til kaupa á lifeyristryggingum handa starfsmönnum sínum vegna liðins starfstlma, ef tua er að rsða hliðstsðar reglur þeim, er gilda xun tryggingar annarra aðila, enda sé iðgjaldaupphsðinni skipt með jöfnum greiðslum á það mörg ár, að frádráttarhærar iðgjaldagreiðslur verði ekki hsrri en hjá öörum hliðstæðum aðilum samkvæmt lögum þessum. Skilyrði fyrir þvi, að iðgjöld fyrir ðlögboðna lifeyristryggingu dragist frá tekjum samkvæmt framan- sögðu, er, að tryggingin sé keypt hjá lifeyrissjéði, vátryggingarfélagi eða stofnun, sem starfar eftir regliom, sem fjármálaráðuneytið samþykkir, og séu þar

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.