Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 19

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 19
- 16 - meðal annars fyrirmsli um vörzlu og ávöxtun tryggingar- fjárins og eftirlit með starfseminni. Þá skal draga frá tekjum iðgjald af lífsábyrgð, er skattjþegn befur keypt sér, J>6 ekki hærra iðgjald en 15.000 kr. E. Námskostnað, sem stofnað er til eftir tuttugu ára aldur, má, eftir Jivi sem nánar verður ákveðið £ reglugerð, drága frá tekjum næstu 5 ár, eftir að námi er lokið, enda sé gerð fullnægjandi grein fyrir kostnaðinum. F. Slysadagpeninga skv. 35. gr. og sjtSkradagpeninga skv. 50. gr. laga nr. 40/1963, um almannatryggingar, svo og greiðsltir svipaðs eðlis vegna veikinda eða slysa tir sjúkrasjóðum stéttarfélaga. 14. gr. Prá tekjum sjómanna lögskráðra á islenzk skip skal draga kostnað vegna hlifðarfata. Frádrátturinn ákveðst 800 kr. á mánuði og miðast við þann vikufjölda, sem þeir eru háðir greiðslu slysatryggingariðgjalda, sem sjðmenn. Sömu aðilun skal veittvir sérstakur frádráttur, 5000.00 kr. fyrir hvem mánuð, reiknað á sama hátt, enda hafi beir verið skipverjar á íslenzkum skipum ekki skismur en sex mánuði af skattárinu. Hlutaráðnir menn skulu njóta frádráttar samkv. 1. og 2. málsgrein, þðtt þeir séu ekki lögskráðir, enda geri útgerðarmaður fullnægjandi grein fyrir, hvemig hlutaskiptum er farið, og yfir hvaða tímabil launþegi hefur tekið kaup eftir hlutaskiptum. Ef sjðmenn á íslenzkum fiskiskipum þurfa sjálXir að sjá sér fyrir fæði, skal draga þann fæðiskostnað frá tekjum þeirra. Við ákvörðun þess kostnaðar skal farið eftir mati skattyfirvalda. Avik frádráttar skv. 1.-4. mgr. þessarar greinar skal frá beinum tekjum sjðmanna af fiskveiðum á islenzkum fiski- skipum draga 8% teknanna, áður en skattur er á þær lagður. 15. gr. Dm fyraingu, sbr. A-lið 11. gr., fer sem hér segir: A. Fymanlegar eignir em þeir f jármunir, sem notaðir em til öflunar tekna í atvinnurekstri og rýma að verðmæti við eðlilega notkun eða aldur, þð ekki veltufjármunir. Fyrnanlegar eignir em þessar helztar: 1. Vélar, tæki, skip, loftför og annað lausafé.

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.