Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 20

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 20
- 17 - 2. Byggingar og önnur mannvirki. 3. líáttúruauðæfi og keyptur réttur til nýtingar þeirra. 4. Keyptur eignarréttur að verðmætum hugverkum og auð- kennum, svo sem höfundarréttur, útgáfuréttur, réttur til notkunar þekkingar og reynslu, réttur til einka- leyfis, vörumerkis og sérstök atvinnuréttarleyfi. 5. Sérstakur stofnkostnaður, svo sem frumkostnaður við markaðsleit, rannsðknir, öflun einkaleyfa og vöru- merkja. B. Heildarfymingarverð eigna telst kostnaðarverð þeirra, þ.e. kaupverð eða framleiðsluverð ásamt kostnaði við endurhætur, breytingar eða endurbyggingu að viðbaettum tollum, flutningsgjöldum, niðursetningarkostnaði og öðrum áföllnum kostnaði, þó eigi vöxtum, sbr. þé heimild 1 Á-lið 12. gr., þar til eignin er hæf til teknaöflimar, en að frádregnum óendurkræfum styrkjum, sbr. þé 4. mgr. B-liðs, afsláttum, eftirgjöfum skulda eða skaðabétvim, sem til falla í sambandi við kaup eða framleiðslu eignarinnar. Gengistap á skuldum, sem stofnað var til vegna öflunar fyrnanlegra eigna, sem fymast samkvæmt C-lið, má fsra sérstaklega til eignar á þvi rekstrarári, sem gengisbreyting á sér stað. Fyrningartimi eigna hefst, þegar þær em hæfar til teknaöflunar í hendi eiganda. Fyrningartími verðmsta samkvsmt 3. tl. A-liðs hefst þó fyrst við nýtingu þeirra. Upphaf fymingartíma fymanlegra eigna, sem skattþegn á í árslok 1970, telst 1. janúar 1971. C. Fyming skal, að vali skattþegns við upphaf fymingar- tima, ákveðin sem fastur árlegur hundraðshluti af heildarfymingarverði þeirra eigna og innan þeirra marka, sem hér greinir: 1. Yéla og tækja til jarðvinnslu, námarekstrar og manii- virkjagerðar, svo og allra flutningatskja, skipa og skipsbúnaðar. Lágmark 10jó, en hámark 15^. 2. Allra véla, tskja og annars lausafjár, sem eigi fellur undir 1. tl. Lágmark 8%, en hámark 12,55». 3. Bygginga og annarra mannvirkja, en íbúðarhúsnæðis, sem um ræðir í E-lið. Hámark 2/í til 105» eftir gerð og byggingarefni. Lágmark skal vera helmingur af hundraðshluta hámarks. Fjármálaráðherra skal 1 reglu- gerð flokka til fymingar byggingar og önnur mann-

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.