Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 29

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 29
- 26 - Af peirri skattgjaldseign, sem þar er umfram, greiðist 1,055. 2. Skattur af eignum beirra innlendu og erlendu félaga og annarra skattskyldra aðila, sem um rsðir i 5. gr., skal vera 1,455 af skattgjaldseign. 3. Eignarskatt, sem ekki nær 100 kr., skal.fella niður við álagningu. V. KAEII. Um skattumdæmi, skattstjóra, rikisskattanefnd o.fl. 27. gr. lekju- og eignarskattur samkvsmt lögum þessum skal ákveðinn af skattstjórum, en þeir eru einn í hverju skatt- umdæmi, sbr. 28. gr. 28. gr. A landinu skulu vera þessi skattumdsmi: 1. Reykjavík. 2. Vesturlandsumdsmi, sem nsr vfir Akraneskaupstað, Mýra- og 3orgarfjarðarsýslu, Snœfellsnes- og Hnappadalssýslu og Dalasýslu. 3. Vestfjarðaumdmmi, sem nær yfir Barðastrandarsýslur, Isafjarðarsýslur og Isafjarðarkaupstað svo og Stranda- sýslu. 4. líorðurlandsumdsmi vestra, sem nsr yfir Húnavatnssýslur, Skagafjarðarsýslu, Sauðárkrókskaupstað og Siglufjarðar- kaupstað. 5. Horöurlandsumdæmi eystra, sem nsr yfir Eyjafjarðarsýslu, Akurevrarkaupstaö, Olafsfjarðarkaupstað, Þingeyjarsýslur og Húsavíkurkaupstað. 6. Austurlandsumdsmi, sem nær yfir Múlasýslur, Seyðis- fóarðarkaupstað, Heskaupstað og Austur- Skaftafells- sýslu. 7. SuÖurlandsumdami, sem nær yfir Vestur- Skaftafellssýslu, Rangárvallasýslu og Arnessýslu. 8. Vestmannaeyiakaupstaður. 9. Reykjanesirmdami, sem nar yfir Gull'oringu- og Kjósar- sýslu, Képavogskaupstað, HafnarfJarðarkaupstað, Kefla- vikurkaupstað og Keflavíkurflugvöll. Ejámálaráðherra ákveður aösetur skattstjóra 1 hverju umdsmi. Þá getur og fóármálaráðherra, ef sérstaklega stendur á, ákveðið önnur nörk nilli einstakra skattxundsna en í 1.

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.