Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 30

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 30
- 27 - málsgr. segir. 29. gr. Fjánnálaráðherra skipar skattstjóra í hverju skattumdsmi. Engan má skipa skattstjóra, nema hann: 1. hafi óflekkað mannorð eða hafi ekki hlotið dóm fyrir refsiverðan verknað, slíkzm sem um ræðir i 1. málsgr. 68. gr. almennra hegningarlaga, 2. sé lögráða og hafi forræði fjár síns, 3. sé Islenzkur rikisborgari, 4. hafi lokið prófi í lögfræði, hagfræði eða viðskipta- frsði, sé löggiltur endurskoðandi eða hafi aflað sér sérmenntunar á skattalöggjöf og framkvæmd hennar. Tlkja má hó frá pessu, ef maður hefur áður gegnt skatt st j ðrastarfi. Skattstjéri hefur umboðsmann í sveitarfélögum i skatt- umdsmi sinu, sem eru utan aðseturs hans. 30. gr. I hreppun eru hreppstjörar umboðsmenn skattstjóra, en 1 bæjarfélögum skipar fjármálaráðherra umboðsmanninn til 6 ára í senn. Nú forfallast hreppstjóri eða skorast undan þessTim starfa, og er bá oddvita hreppsins skylt að gegna starfanum. Kú hefur umboðsmaður þegar verið skipaður í stað hreppstjðra, og skad. sú skipan haldast, meðan hann kýs að sinna starfanum. Umboðsmenn veita viðtöku framtalsskýrslum, aðstoða við framtöl, ef þess er éskað, afla þeirra upplýsinga, sem skatt- stjúri telur sér nauðsynlegar við skattálagningxma, og láta fylgja til skattstjéra athugasemdir sinar um framtölin. 31. gr. Ejármálaráðherra skipar ríkisskattstjéra, er hefur aðsetur i Reykjavík. Engan má skipa 1 það embætti, nema hann fullnægi þeim skilyrðum, sem sett eru í 29. gr. um embættisgengi skattstjára. Þá skipar fjármálaráðherra vararíkisskattstjðra. Fullnægja skal hann hinum sömu skilyrðum itm embættisgengi og ríkisskattstjðri. 32. gr. I rikisskattanefnd eiga sæti þrír menn og þrír til vara. Fjármálaráðherra skipar formann og varaformann nefndar-

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.