Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 31

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 31
28 - innar. Skulu beir fullnægia skilyrðum til að vera skipaðir héraðsdómarar, hafa lokið prófi í hagfræði eða viðskipta- fræði, vera löggiltir endurskoðendur eða hafa aflað sér sérpekkingar á skattalöggjöf og framkvæmd hennar. Aðra nefndar- menn og varamenn skipar ráðherra til fjögurra ára úr hóni sex manna, sem Hæstiréttur tilnefnir sem hæfa til starfsins. Þrír menn skulu úrskurða í hverju máli. Skal hað vera formaður nefndarinnar eða varaformaður, ásamt tveimur nefndar- mönnum eða varamöxmum, eftir ákvörðun nefndarformanns hverju sinni. Rikisskattanefnd skal vera óháður úrskurðaraðili í ágreiningsmálum út af álagningu skatta, eins og nánar er kveðið á um í lögum Jiessum. I nefndina má ekki skipa menn, sem gegna áhyrgðar- eða trúnaðarstöðum við stjém samtaka atvinnurekenda, stéttarfélaga eða á sviði fjármála og skatt- heimtu hjá ríki og sveitarfélögum. 33. gr. Enginn má taka þátt i meðferð máls, hvorki skattákvörðun né kæru, ef það mál varðar hann sjálfan, konu hans, niðja, foreldra, kjörforeldra eða fésturforeldra, kjörhöm eða fésturhörn, systkini, kjörsystkini, féstursystkini eða mægða- menn að feðgatali eða ef aðrar ástæður em til að óttast, að hann geti eigi litið hlutdrægnislaust á málavöxtu. 71. KAJPII. Dm framtöl, fresti, úrskurði, innheimtu o.fl. 34. gr. Gjaldendur skulu skattlagðir bar, sem þeir eiga lög- heimili samkvæmt þjéðskrá hinn 1. desemher á viðkomandi skattári. Hlutafélög og önnur atvinnufélög innlend skulu skattlögð har, sem pau eiga heimili, en erlend þar, sem aðalumboðsmenn heirra hér á landi eru búsettir, enda hera téðir xunboðsmenn áhyrgð á greiðslu skattsins. Aðrir gjaldendur, sem ekki em húsettir hér á landi, greiða skatt á heim stöðum, har sem þeir hafa tekjur slnar eða eignir. Rlkisskattstjóri sker úr, ef vafi leikur á, hvar gjald- andi skuli skattlagður.

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.