Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 32

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 32
- 29 - 35. gr. Allir beir, sem skattskyldir eru samkvsmt ákvsðum I. kafla laga ]þessara, svo og þeir, er telja sig skattfrjálsa samkvæmt lokaákvsði A-liðs 1. mgr. 5. gr., skulu afhenda skattstjára eða umboðsmanni hans skriflega skýrslu i hví formi, sem rikisskattstjðri ákveður, þar sem greindar eru að viðlögðum drengskap tekjur síðastliðið ár og eignir í árslok. Pramtalsskyldan hvílir á hverjjum einstaklingi, sameiginlega á hjðnum, sem samvistum eru, á stjárn félags eða stofnunar og þeim, er hefur á hendi fj'árhald fyrir þann, sem ekki er fjárráða, og einnig á skiptaráðendum og skiptafor- stjérum dánar- og þrotabúa, erfingjum, er skipta einkaskiptiun, og maka, er situr í öskiptu búi, svo og á hverjum þeim, sem veitir forstöðu verzlun, verksmiðju eða öðru atvinnufyrirtæki, ef eigandinn er eigi búsettur innanlands. Skýrslur þessar skulu komnar til skattstjéra eða umboðsmanns hans fyrir lok janúarmánaðar. Þeir, sem hafa atvinnurekstur með höndum, þurfa þó eigi að hafa skilað framtalsskýrslu fyrr en fyrir lok febrúarmánaðar. Ef sérstaklega stendur á, getur skatt- stjéri eða umboðsmaðxnr hans veitt frest til framtals til febrúarloka. Þeim, sem stunda atvinnurekstur, má þé veita frest til 31. marz. Vátryggingarfélög þurfa eigi að skila frantali fyrr en 31. mai. Kú er framteljandi sjálfur éfsr að rita framtalsskýrslu, og er þá skattstjóri eða umboðsmaður hans skyldur að veita honiim aðstoð til þess, en skylt er framteljanda að láta i té allar upplýsingar og gögn, til þess að framtalið verði rétt. Sá, er aðstoð veitir samkvsmt bessairi málsgrein, skal rita á skýrsluna yfirlýsingu um, að hann hafi veitt aðstoð við gerð hennar. 36. gr. Allir framtalsskyldir aðilar, embasttismenn og aðrir, er einhver störf hafa á hendi í almenningsþarfir, stjémendur banka og sparisöóða, hlutafélaga og annarra félaga og stofn- ana, eru skyldir að láta skattyfirvöldum i té ókeypis og i því formi, sem éskað er, allar nauðsynlegar upplýsingar og skýrslur, er þau beiðast og unnt er að láta þeim í té, svo sem skýrslur un starfslaun, skuldabréf, vaxtabréf, hlutabréf og arð, um vaxtabréf í bönkum, sparisjéðum og annað því um likt. Þeir, sem hafa menn i þjénustu sinni, er taka kaup fyrir

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.