Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 36

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 36
- 33 - hann telur ástæðu til. Hafi ríkisskattstjóri kœrt úrskurð skattstjðra, shr. 2. mgr., skal rikisskattanefnd senda skattþegni afrit ksru og gefa honum kost á, innan hæfilegs frests, að koma fram með andsvör sín og gögn. Rikisskattanefnd skal hafa lagt úrskurði á allar ksrur sex mánuðum eftir að þsr hárust nefndinni. TJrskurðir nefndar- innar skulu rökstuddir hannig, að aðilar megi sjá, á hvaða kæruatriðum og skattheimildum álagning sé hyggð. TJrslit skal tilkynna ríkisskattstjðra, innheimtumanni skattsins og gjald- þegni hegar i stað. Rikisskattanefnd skal fela ríkisskatt- stjðra að annast útgáfu úrskurða nefndarinnar árlega. Heimilt er að stytta úrskurði í útgáfu þessari, en tryggt skal, að úrskurðir, sem gildi hafa, komi fyrir almenningssjónir. Skattþegni er heimilt að krefjast J>ess, að hann eða umhoðsmaður hans með skriflegu umhoði fái að flytja mál sitt fyrir rikisskattanefnd. Rikisskattanefnd getur einnig ákveðið sérstakan málflutning, ef mál er flókið eða hefur að geyma vandasöm, lögfræðileg úrlaunsnarefni. Málflutningur má vera munnlegur, ef ríkisskattanefnd leyfir. Dm málflutning skulu gilda almennar reglur um málflutning fyrir héraðsdómi, eftir þvl sem við á. Drskurðir i þessum málum skulu vera rökstuddir, og er nefndin ekki hundin við þau tímatakmörk um afgreiðslu máls, sem sett eru í næstu málsgrein hér á undan. Nú telur nefndin mál ekki nægilega upplýst, og getur hún þá heint til málsaðila, að afla frekari gagna eða upp- lýsinga máli til skýringar. Drskurðirr rikisskattanefndar er fullnaðarúrskurður um skattfjárhæð. Agreining um skattskyldu má hera \mdir dómstóla. Rikisskattanefnd skal úrskurða kærur um gjöld, sem skatt- stjórar leggja á samkvæmt ákvæðiim laga um þau efni. Gilda ákvæði þau, sem að framan eru rakin, um slíkar kærur, eftir því sem við á. Ríkisskattstjóri skal koma fram gagnvart rikisskattanefnd fyrir hönd gjaldkrefjenda. 42. gr. Rikisskattstjóri skal auk þess, sem annars staðar er ákveðið I lögum þessum vun störf hans, hafa eftirlit með störfum skattstjóra og gæta þess, að samræmi sé í störfum þeirra og skattaákvörðunum. Hann skal setja þeim starfs- reglur og verklagsreglur og kynna þeim dóma og úrskurði, sem þýðingu hafa. Hann skal hafa á hendi framkvæmd tvi-

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.