Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 40

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 40
- 37 - og skal þá mlða skattmat við þær tekjur og/eða eign, sem réttar virðast skv. framkomnum gögnum og rökum, að við- öættum 20í& viðurlögum af Jpannig ákvörðuðum tekjum og/eða eign. Nú sendir skattþegn framtal með ksru til rikisskatta- nefndar, og skal þá miða skattmat við J>ær tekjiir og/eða eign, sem réttar virðast skv. framkomnum gögnum og rökum, að viðbættum 255& viðurlögum af þannig ákvörðuðm tekjum og/eða eign. Fella má niður viðurlög skv. þessari grein, ef skatt- þegn færir rök að því, að honum verði eigi kennt um galla á framtali, að éviðráðanleg atvik hafi hamlað því, að hann hætti eigi úr göllum á framtali, gerði framtalsskýrslu, eða hún kæmi til skila á réttum tlma. 48. gr. Nú skýrir skattþegn af ásetningi eða stérkostlegu hirðuleysi rangt frá eirihverju þvi, er máli skiptir um tekjuskatt hans eða eignarskatt, og skal hann þá sekur um allt að tlfaldri skattupphæð þeirri, sem undan var dregin. Einnig er heimilt að sekta skattþegn, sem ekki hefur talið fram til skatts, um allt að tifaldri skattupphæð þeirri, sem áætlun var of lág, ef skattur er reiknaður að nýju samk. 2. mgr. 38. gr. Eigi má þé reikna skattsekt samkvæmt þessari mgr. lengra aftur I tímann en 6 ár, sbr. 38. gr. Nú verður slíkt uppvist við meðferð dánarbús, og skal þá greiða úr búinu tvöfalda þá upphæð, er á vantar. Hver sá, sem af ásetningi eða stérkostlegu hirðuleysi gefur skattyfirvöldum rangar eða villandi upplýsingar um atriði, sem varða skattframtöl annarra aðila, eða gegnir ekki skyldu sinni samkvæmt 36. gr., skal sekur um allt að helmingi þeirrar fjárhæðar, sem undan skyldi draga með hinum röngu eða villandi upplýsingum eða fellt var undan að gefa upplýsingar um. Hver sá, sem 1 atvinnuskyni aðstoðar við ranga eða villandi skýrslugjöf til skattyfirvalda, skal sekur um allt að helmingi þeirrar fjárhæðar, sem undan skyldi draga með hinni röngu eða villandi skýrslugjöf. Fyrir endurtekin og stðrfelld brot samkvæmt 1«, 3. og 4. mgr. þessarar greinar má dæma menn í allt að 2 ára varð- haldsvist, enda liggi ekki þyngri refsing við brotum samkv. hinum almennu hegningarlögum. Nefnd, sem í eiga sæti þrír menn, formaður ríkisskatta-

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.