Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 41

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 41
- 38 - nefndar og tveir lögfrsðingar, sem fullnægja skilyrðum til að vera skipaðir héraðsdómarar og fjármálaráðherra skipað til fjögurra ára í senn, skal ákveða sektir samkvsmt 1., 3. og 4. mgr. bessarar greinar, nema ríkisskattstjéri eða söku- nautur ðski, að máli verði vísað til démstóla. Pormaður ríkisskattanefndar skal vera formaður nefndarinnar. Rikis- skattstjðri skal koma fram fyrir hönd fjármálaráðherra. Hefnd þessi getur og ákveðið sektir vegna annarra gjalda, sem skattstjðrar leggja á, nema rlkisskattstjðri eða sökunautur ðski J>ess, að máli verði visað til dðmstðla. Um meðferð mála skal farið eftir 41. gr., eftir J>vi sem við á. 49. gr. Skattstjðrum, umlDoðsmönnum skattstjðra, ríkisskattstjðra, skattrannsóknarst;jðra,ríkisskattanefnd og nefnd samkvæmt 6. mgr. 4S. gr. er 'bannað, að viðlagðri ábyrgð eftir ákvsðum almennra hegningarlaga um brot i opinberu starfi,að skýra ðviðkomandi mönnum frá því, er þeir komast að í sýslan sinni um tekjur og efnahag gjaldþegna. Kið sama gildir um þá, er veita aðilum sam3cvæmt 1. mgr. aðstoð við starf beirra eða á annan hátt fjalla um framtals- skýrslur nanna. 50. gr. Kú gegnir einhver ekki skyldu sinni skv. 36. gr. eða skorast imdan að láta bar nefndar upplýsingar, skýrslur og gögn af hendi, og skál þá ríkisskattstjóri skera úr um skila- skyld\ina og getur, ef þörf krefur, lagt við dagsektir, unz skyldunni er fullnsgt. Skiptaráðendur og skiptaforstjðrar skulu, að viðlögðum dagsektum samkvsmt úrskurði rlkisskattstjðra, gefa skattstjðra skýrslu um fjármimi látinna manna, ef fjármunimir nema meira en 10.000 kr. Nú er svo ástatt sem 1. mgr. segir, og dagsektir teljast eigi einhlftar til að knýja fram skýrslur eða önnur gögn, er þar greinir, og getur ríkisskattstjðri eða skattrannsðknar- stjðri þá visað sökinni til dðmara (sakadðmara) til meðferðar. Dðmari skal taka slíkt mál án tafar til rannsóknar aðhætti opinberra mála, og er ríkisskattstjðra eða skattrannsðknar- stjðra rétt að vera staddir við þá rannsðkn eða láta fulltrúa sína vera það. Að rannsðkn lokinni sendir dðmari rannsðknar- gerðir sínar til ríkisskattstjðra, er hlutast til um frekari

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.