Alþýðublaðið - 08.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1925, Blaðsíða 1
i925 Fimtudagino 8. janúar. 6. tölublað. agsbrfin heldur íund í Goodtemplara- húsinu fimtudaginn 8. þ. m. kl. 8. e. h. Fundarefni: Lagabreytingar o. fl. S t j 6 r n, i n . 1 ' i Er þér sama, hvernig kaffi þér ér boðið? Ég hefi bezíu tegnnd aí óblönduðu Rlo-kaífi; það er óvíða elns gott og hvergi eins ódýrt. Hannes Jónssoa Lauga- vegi 28. Nýtt skyr á 60 aura x/2 kg. og molasykur á 50 aura ^/3 kg. f verzl Gaðjóns Guðmundssonar Njálsgötu 22. Spaðsaltað kjöt nofðlenzkt 90 aura a/2 kg. Sauðatólg, kæfa, ísl. smjör, smjörlíkl, mysuostnr. Ódýrt hjá mér. Hannes Jónsson Laugavegi 28. Góður trosfiskur Njábgötu 55. til sölu á Verfeakvemiafélagið »Fram- s6kn< heidur fund í kvöfd kl. 8 Va í húsi U. M. F. R. við Laufásveg 13. Áríðandi er, að konur íjölsækl fuodinn, þyí að ýms mikiivæg mál eru á dagskrá. BJSrgnnarsklpið Gelr fór héðan til Skotlands í gærkveldi. Hefir útgarðarféiag þess kallað það þangað til hjiip \t við bjorgun- araðgetðir, er það hefir tekið þar að eér. Um sama leyti höíðu ískipinu koinið boí frá' Dýrafirðl ura eð koina skipi þar tii. hjtip ar, en af þeirri' íör gat eigi orðið. Kvöldvoknr í Nýja B'ó hetj- mí aftur á'máuudaginn kemur ki, 7^/a stundyíslega. Þair, sem Hér með tilkynnist, að jarðarför drengsins okkar, Guðmanns Aðalsteins, sem andaðist l> þ. m.. fer fram á laugardag 10. þ. m, frá f ríkirkjunni og hefst með húskveðju kl. I e> h. fré é-augavegí 82. Sigurlíri Einnrsdóttír> Sigurður Guðmundsson. Sjðmannafélag Beykjavíkar. w Arsskemtun félcgðins verður haldin í Iðnó laugardaginn 10. þ. m. kl. 8 síðdegis. H<islð opoað kl. 7x/a- — Til skemtunar verður: 1. Skemtunih sett msð stuttri ræðu; Slgurjón Á Ólaísson. 2. Drengjakór syngur undir stjórn hr. Aðalsteins Eiríkssonar. 3. Fimlelkasýnlng: Úrvalsflokkur undir stjórn hr. Björas Jakobssonar. 4. Hr. Rikarður Jónsson skemtlr. 5. Gamanleikur í einum þætti leiklnn, af 5 vel 'bekíum leikurum. 6. Nýjar gamanvfsur: Hr. Reinh. R'chter. 7. Dans. Orkester spilar. Félagsmenn vitji aðgöngumlða og sýni skirteini í Iðnó laugar- dag 10. þ. m. frá kl. 11 árdegis. Metndin. H.f. Reykjavikurannáll: Haustrigningar, alþýðleg veðarfræði í 5 þáttam, leiknar í Iðnó sunnudjg 11., mánudag 12.. þriðjudag 13. og miðvikudag 14. janúar n. k. kl. 8* Aðgöngumiðar tyrir alia dagana verða. seidir í Iðoó fðstadaginn 9. þ. m. frá k(. 1—7, laugardaginn 10. þ. m. frá kl 1—7 og sunoudag 11 kl. i—7. Verð: Balkon- sæti kr. 4,00, sæt! kr. 3 oo, stæði kr. 2,50. A.V. Aðgöngumiðar, sem saijast fyrlr kl. 12 daglon, sem leikið ©r, seljast með 50 % álagningu. sótt h^fa kvöldvökurnar í vetur, geta fengið keypta nýja að- göngumiða gegn þvi að skila þeim göuílu. Mlðarnir verða mldit í Nýja Bió í dag og & morgun frá kl. 1—7 e. h. f>essa daga verður þeim einum seít, sam skila gömlum miðum i staðinn, Það, sem eitir kann að verða, verður selt siðar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.