Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1984, Blaðsíða 46

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1984, Blaðsíða 46
Skýringar með rekstrar- og greiðsluáætlun 1/7 - 31/12 1983 1. Verðlagsforsendur: Gengið er út frá þeirri verðlagsþróun sem sýnd er hér á eftir með vísitölum, miðað við að verðlag maímánaðar sé 100. Gengi Laun Almennt verðlag Apríl 96 100 95 Maí 100 100 100 Júní 124 108 108 Júlí 124 108 114 Ágúst 124 108 120 Sept. 134 108 124 Okt. 134 112 129 Nóv. 137 112 133 Des. 137 112 136 Miðað við þessar forsendur er gert ráð fyrir að meðalverðlag ársins 1983 verði u.þ.b. 77% hærra en meðalverðlag 1982. Gert er ráð fyrir að söluverð fylgi vegnu meðaltali kostnaðarhækkana frá júní. Með þessu móti fæst vegin hækkun söluverðs, sem nemur á árinu 1983 11,3% umfram verðlags- hækkanir miðað við meðaltal ársins 1982. 2. Sala Söluhækkun í magni hefur verið endur- skoðuð í ljósi rauntalna fyrri hluta ársins. Sú áætlun ásamt verðlagsforsendum hér að fram- an mynda sölutekjurtímabilsins. Söluáætlun- in gerir ráð fyrir 6% minnkun í sölumagni ársins. 3. Innheimta Aætlað er að innheimta verði með svipuðu móti og áður hefur verið þ.e.: Staðgreiðsla 2% Lánað í 1 mán. reikning 23% Lánað í 2 mán. reikning 20% Lánað í 3 mán. reikning 8% 30-45 daga víxlar 32% 60 daga víxlar 15% Gert er ráð fyrir að vanskil viðskiptamanna og kröfur vegna birgða umboðsmanna verði óbreyttar í krónutölu frá 30. júní til ársloka. í árslok er því gert ráð fyrir að viðskipta- kröfur og víxlar verði kr. 17.438 þús., sem í raun er 19% lækkun frá 30. júní. 4. Söluskattur Áætlað er að söluskattur verði sama hlutfall af heildarsölu og verið hefur. Ógreiddur söluskattur í árslok verður kr. 463 þús. 5. Aðrar tekjur Reiknað er með að umboðslaun og tekjur af framleiðsluleyfum fylgi nokkurn veginn verðlagsþróun milli ára. 6. Hráefniskostnaður Hráefniskostnaður að meðtalinni leiðrétt- ingu vegna áhrifa verðlagsbreytinga, er áætl- aður 56% af sölu. Þar er um að ræða lækkun frá árinu 1982 m.a. vegna raunhækkunar söluverðs. Reiknuð gjöld innifalin í þessum lið rekstraráætlunarinnar nema kr. 2.019 þús. Gert er ráð fyrir nokkurri minnkun hráefnis- birgða á tímabilinu. Innkaup hráefna greiðist þannig að helmingur staðgreiðist, !4 greiðist með 30-45 daga víxlum en Va með 60 daga víxlum. Af þessum greiðslufresti leiðir geng- istap sem áætlað er kr. 393 þús. á tímabilinu. 7. Birgðabreyting fullunninna vara Engin magnbreyting er áætluð fyrir full- unnar vörur. Hins vegar eru reiknuð gjöld vegna áhrifa verðlagsbreytinga (kr. 2.075 þús.) færð til gjalda í rekstraráætlun. Sú gjaldfærsla vegur á móti verðhækkun birgða þannig að heildaráhrif á rekstrarreikning eru engin. 8. Laun og launatengd gjöld Öll laun og launatengd gjöld, bæði í verksmiðju og sölu- og skrifstofukostnaði, 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.