Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1984, Blaðsíða 47

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1984, Blaðsíða 47
eru miðuð við núverandi starfsmannafjölda og launataxta að viðbættum hækkunum í skýringu nr. 1. Reiknað er með að laun greiðist í viðkomandi mánuði en tengd gjöld í samræmi við reglur um lífeyrissj óðsgjöld, slysatryggingar og launaskatt. Gert er ráð fyrir lágmarksráðningum sumarfólks, en eng- um öðrum breytingum í starfsmannahaldi. 9. Annar rekstrarkostnaður Einstakir rekstrarliðir hafa verið áætlaðir með tilliti til aðstæðna og gert ráð fyrir magnaukningu á sumum liðum en magn- minnkun á öðrum liðum. í heildina er þó um óverulega magnbreytingu að ræða frá fyrra ári. í greiðsluáætlun kemur annar rekstrar- kostnaður til greiðslu mánuði eftir úttekt. 10. Opinber gjöld í rekstraráætlun eru aðstöðu- og iðnlána- sjóðsgjöld áætluð miðað við veltu þ.e. 1,15% af kostnaði. Áætluð gjöld eru talin til skuldar í árslok en í greiðsluáætlun er færð áætluð álagning ársins 1983 að viðbættri skuld 30. júní. 11. Langtímaskuldir í rekstraráætlun eru gjaldfærðir áætlaðir vextir, verðbætur og gengistap af langtíma- skuldum. í greiðsluáætlun er gengið út frá því að staðið verði í skilum með allar afborganir langtímaskulda á tímabilinu þannig að van- skil verði engin í árslok. Af gjaldfærðum vöxtum, verðbótum og gengistapi er reiknað með að kr. 352 þús. komi til greiðslu á tímabilinu. 12. Vaxtagjöld af skammtímastöðu Vaxtagjöld þessi eru reiknuð 4% af fjár- þörf í upphafi hvers mánaðar. Reykjavík 15. júlí 1983 N.N. löggiltur endurskoðandi 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.