Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1985, Síða 26

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1985, Síða 26
Gangverð Bókfærtverð Mismunur 31.12.19x1 31.12.19x1 Birgðir ................. 620.000 600.000 20.000 Fasteignir ............ 1.550.000 1.500.000 50.000 Vélarogtæki .............. 95.000 80.000 15.000 2.265.000 2.180.000 85.000 Morgunn hf. færir fjárfestingu sína í Degi hf. með eftirfarandi færslu: Fjárfesting í Degi hf............ 550.000 Sjóöur .......................... 550.000 Við gerð samstæðuársreiknings eftir kaup verður að eyða fjárfestingarreikningi Morg- uns hf. á móti eigin fé Dags hf. Eftirfarandi jöfnunarfærslu verður því að gera: Hlutafé — Dagur hf...................... 100.000 Endurmatsrcikningur — Dugur hf........ 85.000 Óráöstafaö eigið fé — Dagur hf........ 336.000 Óskattlagt cigið fé — Dagur hf........ 47.150 Birgöir — Dagur hf....................... 20.000 Fasteignir — Dagur hf.................... 50.000 Vélarogtæki — Dagur hf................... 15.000 Fjárfestilng í Degi hf. — Morgunn hf. . 550.000 Hlutdeild minnihluta 653.150 x 20% ... 130.630 Viðskiptavild (680.630 - 653.150) .... 27.480 Jöfnunarfærsla þessi færir upp hlutdeild minnihluta í endurmetinni hreinni eign hinn 31. desember 19X1 og viðskiptavild þá er Morunn hf. eignast við kaupin. Einnig hefur óskattlögðu eigin fé verið skipt upp í eigið fé (47.150) og frestaða skattskuld (44.850). Óskattlagt eigið fé Dags hf. hinn 31. desem- ber 19X1 greinist þannig: Niöurfærsla birgða .................... 90.000 Niðurfærsla viðskiptakrafna ........... 2.000 92.000 Vinnupappír yfir efnahagsreikning sam- stæðunnar eftir kaup hinn 31. desember 19X1 lítur þannig út: MORGTJNN HF. OG DÓTTURFÉLAG SAMSTÆÐUEFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 19X1 Morgunnhf. Dagurhf. Jöfnunar* Morgunn — fxrsla Dagurhf. aukning EIGNIR: (minnkun) Sjóðsreikningur ........ 40.000 150.000 190.000 Birgðir ............... 720.000 600.000 20.000 1.340.000 Aðrir veltufjármunir 300.000 260.000 560.000 Fjárfesting í dótturfél 550.000 0 (550.000) 0 Fasteignir .......... 3.000.000 1.500.000 50.000 4.550.000 Vélar og tæki ......... 400.000 80.000 15.000 495.000 Viðskiptavild ............... 0 0 27.480 27.480 5.010.000 2,590.000 (437.5201 7.162,480 Morgunnhf. Dugurhf. Jöfnunar- Morgunn — SKULDIR OG EIGIÐ FÉ: fxrsla aukning (minnkun) Dagurhf. Samþykktir víxlar . 270.000 283.000 553.000 Ýmsar skammtímask 390.000 754.000 1.144.000 Langtímaskuldir ... 1.950.000 940.000 2.890.000 Hlutdcild minnihluta 0 0 130.630 130.630 Óskattlagteigiðfé: skattskuld . 58.500 44.850 103.350 eigið fé .. 61.500 47.150 (47.150) 61.500 Hlutafé .. 900.000 100.000 (100.000) 900.000 Endurmatsrcikningur 750.000 85.000 (85.000) 750.000 óráðstafað eigið fé 630.000 336.000 (336.0001 630.000 5.010.000 2.590.000 (437.5201 7.162.480 4.3. Meðferð rekstrarárangurs dótturfélags í bókhaldi móðurfélags. Eins og áður hefur verið nefnt er lagt til að móðurfélag noti hlutdeildaraðferð (equity method) við að gera grein fyrir rekstrarárang- ri dótturfélags í eigin reikningsskilum (sjá kafla 2.3.). Eins og lýst var í kafla 3.3. verður einnig að framkvæma leiðréttingarfærslur vegna endurmats fastafjármuna. Til frekari skýringar verður hlutdeildarað- ferðinni lýst hér á eftir með skýringardæmi. Dæmið um Morgunn hf. og Dag hf. hér að framan verður notað hér til skýringar. Þær forsendur eru gefnar að verðbreytingarstuð- ull ársins 19X2 sé 1,45 og að hagnaður ársins hjá Degi hf. hafi verið kr. 267.355 og jafnframt hafi félagið greitt út 10% arð. Hinn 31.12. 19X2 líta ársreikningar félaganna þannig út: REKSTRARREIKNINGUR: REKSTRARTEKJUR: Sala .................. Tekjur af dótturfélagi . REKSTRARGJOLD: Sölu- Hagnaður fyrir tekjuskatt og eignarsk, Tekjuskattur og eignarskattur . HAGNAÐUR TIL RÁÐSTÖFUNAF Morgunn hf. Dagur hf. .. 5.900.000 1.800.000 .. 213.885 0 6.113.885 1.800.000 .. 4.300.000 1.220.000 671.000 260.800 .. 248.000 104.000 5.219.000 1.584.800 ,D): . (551.500) . 744.000 (379.300) 474.300 192.500 95.000 . 1.087.385 310.200 289.440 42.845 1 797.945 267.355 24

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.