Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1985, Page 28

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1985, Page 28
a) Viðskiptavild (27.480 x 45%) ...... 12.365 Endurmatsreiknilngur ............... 12.365 b) ‘Afskriftir (39.845: 5) ........... 7.970 Fjárfesting í dótturfélagi ......... 7.970 5. Sú upphæð sem færð er í bókum Dags hf. sem skattalegar ráðstafanir skiptist í raun í tvennt, frestuð skattskuld að upphæð kr. 116.375 og eigið fé að upphæð kr. 140.215. Upphæð frestaðrar skattskuldar er fundin þannig að reiknuð er skattkvöð af öllum liðum skattalegra ráðstafana nema vara- sjóði: Skattalegar ráðstafanir samtals ........... 256.590 Varasjóður ............................... (17.8701 238.720 Frestuð skattskuld (238.720 x 48,75%) . 116.375 Eigið fé (238.720 x 51,25%) + 17.870 . 140.215 256.590 Morgunn hf. þarf að gera eftirfarandi færslu í bókum sínum vegna frestaðrar skatt- skuldar: Tekjur af dótturfélagi (116.375 x 80%) . 93.100 Fjárfesting í dótturfélagi ........ 93.100 Að þessum færslum loknum greinast eftir- farandi reikningar þannig í bókum Morguns hf. FJÁRFESTING í DÓTTURFÉLAGI Texti Debet Credit Staða Upphafleg fjárfesting 550.000 Hlutdeild í hagnaði ársins ,213.885 763.885 Móttekinn arður ársins 8.000 755.885 Hlutdeild í endurmatshækkun ársins 189.360 945.245 Endurmat viðbótarendurmats 23.400 968.645 Afskrift viðbótarendurmats 22.380 946.265 Endurmat viðskiptavildar ,. 12.365 958.630 Afskrift viðskiptavildar 7.970 950.660 Hlutdeild i frestaðri skattskuld 93.100 857.560 TEKJOR AF DÓTTURFÉLAGI Texti . Debet Credit Staða Hlutdeild í hagnaði ársins .... 213.885(213.885) Afskrift viðbótarendurmats .....22.380 (191.505) Hlutdeild í frcstarði skattskuld .93.100 (98.405) Að gerðum þeim færslum sem nefndar hafa verið hér að tframan lítur jöfnunarfærslan fyrir Morgunn hf. og dótturfélag þess þannig út: a) Hlutafé — Dagur hf..................... 100.000 Endurmatsreikningur — Dagur hf........ 321.700 Óráðstafað eigið fé — Dagur hf........ 336.000 óskattlagt eigið fé — Dagur hf........ 187.365 Fasteignir (50.000 + 22.500 + 3.625) .. 68.875 Vélar og tæki (15.000 + 6.750 -f 4.350) . 17.400 Viðskiptavild (27.480 + Í2.365 -4- 7.970) 31.875 Kostnaðarverð seldra vara .............. 20.000 Afskriftir .............................. 7.975 Frestuð skattskuld — Dagur hf.......... 116.375 Tekjur af dótturfélagi — Morgunn hf. . 98.405 Skattalegar ráðstafanir — Dagur hf. ... 256.590 Fjárfesting í dótturfélagi — Morgunn hf. 857.560 Hlutdeild minnihluta (130.630 + 47.340 + 5.850 -r 2.000) ................................ 181.820 Arður ársins — Dagur hf............................ 10.000 b) Hlutdeild minnihluta í hagnaði ársins: Hlutdeild minnihluta í hagnaði ......... 24.600 Hlutdeild minnihluta .............................. 24.600 Með þessari jöfnunarfærslu hafa eftirfar- andi atriði verið framkvæmd: 1. Fj árfestingu í dótturfélagi er eytt út á móti eigin fé dótturfélags. Óráðstöfuðu eigin fé í ársbyrjun er eytt út og einnig arði ársins. 2. Færðir eru upp endurmetnir mismunir á endurmetnu verði eigna Dags hf. og bók- færðu verði þeirra. Jafnframt er þessi mis- munur afskrifaður um kr. 27.975. 3. Óafskrifaður mismunur á endurmetnu verði og bókfærðu verði eigna Dags hf. er færður á viðkomandi eignir. 4. Færð er upp hlutdeild minnihluta í eigin fé Dags hf. í ársbyrjun að viðbættri hlut- deild minnihluta í endurmati og verð- breytingarfærslu ársins, en að frádreginni hlutdeild minnihluta í arði ársins. Færslur þessar greinast þannig: Hlutdeild minnihluta 01.01.19X2 ... 130.630 Endurmatshækkun ársins (236.700x20%) 47.340 Endurmatshækkun viðbótarendurmats (29.250x20%) ...................... 5.850 Arður ársins (10.000x20%) ......... (2.000) 181.820 5. Skattalegum ráðstöfunum Dags hf. 19X2 er skipt upp í eigið fé og frestaða skatt- skuld og er skattskuldin kr. 116.375 færð til lækkunar á hagnaði ársins. 6. í jöfnunarfærslu (b) er færð upp hlutdeild minnihluta í leiðréttum hagnaði ársins hjá 26

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.