Alþýðublaðið - 08.01.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 08.01.1925, Side 1
»925 FimtudaglDE 8. janúar. 6. tðiublað. Dapsbrún heldur íund í Goodtemplara- húsinu flmtudaginn 8. þ. m. kl. 8. e. h. Fundarefni: Lagabreytingar o. fl. S t j 6 r n i n . Er þér sama, hvernlg katfi þér ér boðið? Ég hefi beztu tegund at óblfinduðu Rio-kaifi; það er óvíða elns gott og hvergi eins ódýrt. Hannts Jónsson Langa- vegi 28. Nýtt skyr á 60 aura V. og molasykur á 50 aura 1/2 kg. f verzl. Guðjóns Guðmundssonar Njáhgótu 22. Spaðsaltað kjót norðlenzkt 90 aura 2/a kg. Sauðatólg, kæfa, fsl. smjör, smjöritkl, mysuostur. Ódýrt hjá mér. Hannes Jónsson Laugavegi 28. Hér með tilkynnist, að japðapför dpengsins okkap, Guðmanns Aðalsteins, sem andaðist I. þ. m., fep fpam á laugapdag 10. þ. m, fpá fpíkipkjunni og hefst með húskveðju kl. I e. h. frá Laugavegi 82. Sigurlin Einersdóttír. Sigupðup Guðmundsson. ■BnHBB t BBBBH Sjdmannafúlag Reykjavíknr. v Arsskemtun féLgsins verður haldiu í Iðnó laugardaginn xo. þ. m. kl. 8 síðdegis. Húsið opnað kl. 7^/2. — Til skemtunar verður: 1. Skemtunin sett með stuttri ræðu; Sigurjón Á Ólafssou. 2. Drengjakór syngur undlr stjórn hr. Aðalsteins Etríksaonar. 3. Fimlelkasýalng: Úrvabflokkur undir stjórn hr. Björas Jakobssotiar. 4. Hr. Ríkarður Jónsson steemtlr. 5. Gamanleikur f eiuum þættl leiklun, af 5 vei þektum leikurum. 6. Nýjar gamanvísur: Hr. Relnh. Richter. 7. Dans. Orkester spilar. Féiagsmenn vitji aðgöngumiða og sýni skfrteini í Iðnó laugar- dag 10. þ. m. frá kl. 11 árdegis. N e t n d 1 xi. H.t. Reykjavikuvannálls Haustrigningar, alþýðleg veðarfræði í 5 þáttuin, leiknar í Iðnó sunnudig 11., mánudag 12., þriðjudag 13. og miðvikudag 14. janúar n. k. kl. 8. Aðgöngumiðar tyrir aiia dagana verða seldir í Iðnó fústudaginn 9. þ. m. írá kl. 1—7, laugardoginn 10. þ. m. frá kl 1—7 og sunnudag 11 kl. 1—7. Verð: Balkon- sætl kr. 4,00, sæti kr. 3 oo, stæði kr. 2,50. A.V. Aðgöngumiðar, sem saijast fyrir kl. 12 daginn, sem leikið er, seljast raeð 50 °/o álagningu. Góður trosfiskur til sölu á Njálsgötu 55. Verkakveuiial'élagið >Fram- sókn< he!dur fund í kvöíd kl. 8 2-/2 í húsi U. M. F. R. við Laufásveg 13. Áríðandi er, að konur tjöisæki fundlnn, því að ýms mlkilvæg mál eru á dagskrá. BJörgunarskipið Geir fór héðan tli Skotland3 í gærkveldi, Hefir útgerðarfélag þess kallað það þangað tilhjáfp >r við björgun- araðgetðir, er það hefir teklð þar að eér. Um sama leytl höfðu skipinu koinið boð írá Dýrafirði um eð koma skipi þar til. hj típ ar, en af þeirri íör gat eigi ofðið. Kvöldvökur í Nýja Bló helj- ast attur á máfíudaginn kemur k)' 71/* stundvíslega. Þíir, sem sótt hafa kvöldvökurnar í vetur, geta fsngið keypta nýja að- göngumlða gegn því að skiia þeim göiöíu. Mlðarnir verða seldir í Nýja Btó í dag og á morgun frá kl. 1—7 e, h. Þessa daga verður þeim einum seit, sem skila gömium rniðum í staðinn. Það, sem eltir kann að verða, verður selt aíðar,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.