FLE blaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 24

FLE blaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 24
FLE samþykkti að skipa þriggja manna siðanefnd. Aðalfundur Norræna endurskoðendasambandsins NRF, var haldinn í Reykjavík. Kynningarrit FLE var gefið út sem bar heitið „Framtíðin í endurskoðun". Endurskoðandinn, hlutverk og ábyrgð kom út 2001 Gefinn var út ný bæklingur um störf endurskoðenda sem bar nafnið "Endurskoðandinn, hlutverk og ábyrgð". Lagt var fram frumvarp um breytingu á lögum um tekju- og eignarskatt, ársreikningalögum og fleiri lögum sem meðal annars miða að því að fella niður verðleiðréttingar reikningsskila og skattskila. Haustráðstefna FLE var haldin í London í október. 2002 Ný lög voru sett nr. 87/2001 um grænt bókhald. Undirbúningur að innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla, IFRS, hófst af fullum þunga. 2003 Námsstyrkjasjóður FLE var stofnaður í júní. Breyting á reglugerð um endurmenntun löggiltra endurskoðenda tók gildi í árslok. Kynningarrit FLE var gefið út „Fjölbreytni í endurskoðun". samræmi við gæðareglur FLE fór fram í fyrsta sinn á árinu. Fyrsti faglegi framkvæmdastjóri FLE, Gunnar Sigurðsson, var ráðinn í febrúar. Meistaranám í endurskoðun hófst í Háskóla íslands og Háskólanum í Reykjavík. Innleiðing IFRS í reikningsskilum fórfram á árinu hjá mörgum fyrirtækjum. Félag kvenna í endurskoðun (FKE) var stofnað í janúar. 2006 Kristrún Helga Ingólfsdóttir var skipuð í menntunarnefnd á vegum IFAC en hún var fyrsti íslendingurinn til að sitja í nefnd á vegum IFAC. 2007 Fyrsta konan kosin formaður: Margret G. Flóvenz Stjórnarf undur alþjóðasambands endurskoðenda IFAC var haldinn í Reykjavík í júní. Fundur norrænu endurskoðunarnefndarinnar NRK var haldinn á íslandi í ágúst. Margret G. Flóvenz var kosin formaður félagsins, fyrst kvenna. 2008 Ný lög um endurskoðendur voru samþykkt í maí en tóku gildi í ársbyrjun 2009. 2004 Tvö frumvörp voru lögð fram til breytinga á ársreikningalögum. Annars vegar frumvarp sem fól í sér breytingar á svokallaðri „fair value" tilskipun Evrópusambandsins og hins vegar frumvarp sem fól í sér reglur um beitingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla við gerð reikningsskila félaga. Endurnýjun fór fram á heimasíðu FLE. Fétagsmenn í blíðviðri í Stokkhólmi 2005 Haustráðstefna FLE var haldin í Stokkhólmi. Gæðaeftirlit í 2009 Breytingar voru gerðar á skipulagi félagsins og tveir starfsmenn ráðnir í fullt starf. Siðareglur endurskoðenda voru samþykktar á aðalfundi FLE. Endurskoðendaráð var skipað í apríl. Margret G. Flóvenz var kjörin forseti NRF. Vinna við söguritun FLE og félagatal hófst á árinu. 2010 Afmælismerki FLE 24 • FLE blaðið júlí2010

x

FLE blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: FLE blaðið
https://timarit.is/publication/1259

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.