Alþýðublaðið - 08.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.01.1925, Blaðsíða 4
s ALÞYÖUILAÖIÐ stefnan hafði p1!s enpjm stuðn ing hjá hinnl upprennandi auð valds- og útgerðarmanna-stétt, og Gísli týndi skllnaðarstefnunni eða gleymdi henni heima á búr- hillunni eins og Skuggasveinn samvizkunni. En það er grelnd- nr, maður Gísll, eða glogt hífir hann augað að minsta kostl, glögt fyrir þvf, hvar esdurinn brennur bezt. Hann var einhver fyrstl maður tll þass op’.nberlega að mótmæla jafnaðarstefnnnnl hér á landi, — hann og Guð- mundur Hannesson, sem líka er vindhana8núlnn skilnaðarmaður, >Flokkur og stefnae heitir grein Gísla, og það í greinlnni, sem ekki era skammir um and- stæðinga auðvaldsins og Jóns Magnússonar, eru þau vísdóms- orð, að nú á næsta þlngi liggi tvent fyflr til aðgerða fyrir íhalds- flokkinn. Hver eru þá þessi tvö mikllvægu atrlðl? Þau ern: Fyrst það, að nafni íhaldsfiokksins þarf að breyta f >Umbótafiokk- ur<. Ekkl svo sem að íhalds- nafnið hafi ekki verið réttlátt, jú, sussu, en nú er flokkurinn búinn að ná því, sem hannsetti sér sem *fyrsta mið, að forða landi og lýð frá hinu versta fárU. Og nú má >vænta, að nú sé >uppgangnum< loklð hjá þeirrl >alþýðuframsókn<, sem fæddist a! æsingagirni, ofund og hatri og Ilfað h?fir á blekking- um og rógi<. (Menn taki eltir orðbragðinu f biaði vandlæt- inga-postulans (eða -þeðslns) Kristjáns lltia A'bartssonar.JjOg af því að þessu iyrsta miðl er náð, þá á að henda fhaldsnafn- inu og taka upp umbótanatnlð. En ætli orsakirnar séu ekki frekar það, að Gísli skifji, að fhaldsnafnið lætnr ver en um- bótanafnið f eyrum almennlngs? íhaldssemin er vist hvergi lofuð hjá almenningi, þó fhaldsnafnlð sé hins vegar ágætt fyrir stjórn- málamenn, sem vilja safna tog- araeigendaiýð undir merki sitt. Enn þetta er nú ekki nema annað af þvf, sem íhaidsflokkur- inn á að géra; hitt er að af- nema tóbakselnkasöiuna (sem helztn fhaldsmenn greiddu sjálfir atkvæðl með á þingit!!)) og segja uppsteinolíuB&mnineunum brezku. (Gf'lí fylgl*t ekki v«l m«ð; stj nnin er búln «ð því (yrlr t okkru 6n besa að spy ja þlnplð að eða Gísfa) Ritatjóra Varðar hefir þótt rétt að bera greln Gisla undlr álit Miðstjórnar íhaldsflokkslns, og hefir einn úr þeirri stjórn (Ólafur Thors?) skrifað hsilan dálk aftan við greln Gisla. Þar standur, að Gísii eigi >þakklr skillð fyrir þessa anjðilu ádrepu<. Þessi snjalla ádrepa eru svívlrð- ingarnar um andstæðingana, sem gefið er sýnishorn af hér að framan. Það má segja, að Mið- stjórn íhaldiflokkslns (eða þessi meðlimur hennar) lelki Kristján vandlætlngar p. ver en nokknr, sem skrifað hefir á móti pári hans, og er þá miklð sagt. Kommúnisti. Andríkt sendibréf. iii. „Vorsioht! Gifti Wer hier nicht lachen kann, soll hier nicht lesen, denn, lacht er nicht, faszt ihn „das böse WesenV1) Friedrich Nietzsche. Um sama leyti og ég lauk viö aö lesa Bréf til Láru einhvern tíma á jólunum — >hátíð er til heilla bezt< —, var óg að blaða í ritum Nletzsches, skáldspekingsins og ritsnilliDgsins þýzka, og rakst á ofanritaða stöku. JÞarna er það! hugsaði ég. það er alveg eins og skáldið hafi haft Bréf til Láru fyrir framan sig. þegar hann orti hana, og ekki getað stilt sig um að skopast að hinu alþekta and- lega hugleysi broddborgaranna. Nýjar hugsanir eru fyrir hugskots- sjónum flestra þeirra eins hættu-* legasta og rammasta eitur. Hversu gleðilegar, snjallar og skemtilegar sem þær eru, ef þær koma ekki heim við hinar, sem broddborgar- inn hefir vanist í ungdæmi sínu, yflr sjóðbók sinni, við búðarborðin, í kirkjunni sinni eða kafflhúsinu, þá getur hann ekki glaðst né hlegið, og >sá vondi< fær þá fangs á honum og" læðir því inn í hug hans, að nú missi hann allar eigDÍr 1) Þ. e.s „Varúð! Eitur! Hór á sá ekki að lesa, sem ekki getur hlegið, | þvi að „sá vondi“ tekur hann, ef ! huuu hlwr díki." sinar og veiði EÍaldbrota. fari á sveitina og verði sendur fátækra- flutningi á náðir einhvers vel metins og >bristi!ega þenkjandi< hrepps- nefndaroddvita eins og >6breyttur alþýðumaður<, og »borgaralegur heiður< hans sé í veði, ef >svona lagaður hugsunarháttur< nái við- gaDgi í þjóðfélaginu. Þess vegna verður það mælikvaiði á, hvað hann megi lesa hvort hann getur hleðið að því, sem skemtilega er hugsað. Það fer ekki hjá því, að mörgum broddborgaranum verði óróttinnan brjÓBts, þegar hann les Bréf til Liru. og það grípi hann svo rmkHl ótti um, að hann só að taka inn andlegt eitur, að haun muni ekki eftir því, að bæði í íornum fræðum og Kvennafræðaianum er sagt, að menn geti vanist eitri svo, að ekki saki, eí gætilega er að farið, og satt að segja er honum nokbur vorkunn, þvi að menn fá ekki á hverjum degi að lesa jafn-nýstár- legt sendibróf og þetta er nó jafn- fjölskrúðugt að efni né heldur jafn- vel skrífað. í fam orðum veiður varla sagt betur en með orðum höfundaiins sjálfs, hverju lesaranum hiotnast að kynnast, en það er >ritlist snillingsins, skemtun fræði- mannsins, hugarflug skaldsius, vizka vitringsins, dulspeki draum hugans, hrollur hins hugsjúka, víð- sýni vegfarandans, mælska hina málsnjalla manns, hlátur húmor- istans, bituryi ðl haðtuglsins, hittni hermikrákunnar, sýnir hugsjóna- mannsins, stormhogi stjómmála- mannsins, víðhygli alheimsborgar- ans, átölur umbótainannsins, mátt- ur maunvinarins, aðrinslur alvötu- mannsins, hugrekki hins htein- skilna, rödd hrópandans í eyði- mörkinni, ylur kærleikans, ráust réttlætisins, vandlæting sannleik- ans, mál spekinnar, niður aldanna, þytur eilifðarinnar<. Sá, sem lesið hefir Bréf til Láru, getur borið um, að þrátt fyrir hina dyDjandi mælsku í þessu yflr- liti er ekki of ríkt að oiðikveðið, svo að þab er ekki að tvíla, að margt nýtt ber fyrir hugskots- sjónir broddborgaralegs fesara, sem er íóvanur að sjá heilagan anda<. önnur málhvild. Bólcabéus. Bitstjóri og ábyrgðarmaðuri Hallbjörn Halldórsson. Prentsm. Hallgrtms BonediktSBonar‘ BergstaðMirxii m i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.