Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 12

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 12
4 lýsingar um jafnleika dreifingarinnar. Eftirfarandi tölur sýna ni&urstöður nokkurra mælinga. Mælistaður I II III Fjöldi mælinga 14 14 22 Meðalþykkt, cm 12,0 OO vH vH OO tH Meðalfrávik 2,6 2,2 1,5 Af þessum tölum og einnig út frá sjónmati viröist mega draga þær ályktanir að dreifingin sá mjög jöfn. Þá er þaÖ verulegur kostur, miðað við hefðbundnar dreifiaðferðir, að hvert vagnhlass dreifist yfir stórt svæði. Það minnkar líkurnar á að lítið magn af illa þurru heyi geti valdið hitamyndun. Ein forsenda þess að súgþurrkunin nýtist vel er jöfn hey- dreifing. Takmarkaðar upplýsingar eru fyrir hendi um hvernig loftdreifingunni er háttað þar sem heydreifibúnaður er notaður. Rett er þó að geta um einfalda mælingu sem gerð var til að kanna loftstreymið upp úr yfirborði heystæðu. Aðferð við dreifingu Fjöldi Meðal- Meðal- mælinga lofthr.m/s frávik Venjulegur handst.dreifib. 5 0,19 0,33 Sjálfvirkur dreifibúnaður 6 0,73 0,21 Eins og fram kemur eru þessar niðurstöður byggðar á mjög fáum mælingum og því tæpast marktækar. Þær benda þó til þess að á milli umræddra aðferða sá mikill munur á loftstreyminu í heystæðunni eftir dreifiaðferð. Einn þeirra þátta sem áhrif hefur á rúmþyngd heysins í hlöðunum er heydreifingin. Ekki liggja fyrir samanburðar- mælingar í þessu efni, en bændur sem reynslu hafa af sjálf- virkum dreifibúnaði telja að hlöðurnar rúmi um 10-15% meira heymagn þegar umrædd aðferð er notuð. Þá má að lokum geta þess að vinna við heylosun með handafli virðist mun láttari þar sem lagskiptingin £ stæðunni er alltaf lárátt. Kostnaður. Samkvæmt upplýsingum innflytjenda var verð á heydreifi- búnaði síðastliðið haust eftirfarandi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.