Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 14

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 14
6 RAÐUNAUTAFUNDUR 1980 LOFTÞgTTIR VOTHEYSTURNAR Magnús Sigsteinsson, Búnaðarfélagi Islands. Inngangur Með loftþéttum votheysturnum er hér átt við verksmiðju- framleidda turna úr húðuðum stálplötum. Op eru mjög fá og auð- velt að loka þeim algjörlega loftþétt. Grasið, sem sett er í þessa turna, er forþurrkað á velli þar til þurrefnisinnihaldið er orðið 40-50%. Það er síðan sax- að í mjög smáa búta og því blásið upp í turninn. Heyið fellur þétt saman og gerjast án tilkomu súrefnis. Hey, sem verkað er á þennan hátt nefnist á ensku „haylage", en það orð er samsett úr „hay" = þurrhey og „silage" = vothey. Heyið er losað úr turninum með sjálfvirkum losunarbúnaði, sem er annað hvort í botni turnsins og tætir neðan af heygtæð- unni, eða ofan á henni og heyinu er þá blásið út úr turninum. Astæðan fyrir því að þessi heyverkunaraðferð er tekin á dagskrá hér er sú, að á s.l. sumri voru tveir fyrstu turnarnir af þessari gerð reistir hér á landi. Hér er um að ræða Howard Harvestore turna með tilheyrandi búnaði til fyllingar og tæm- ingar. Báðir eru í Borgarfirði, annar á Kirkjubóli í Innri- Akraneshreppi, hinn á Svarfhóli í Strandarhreppi. Innflytjandi turnanna var Glóbus h/f, en uppsetningu önnuðust menn frá fram- leiðanda þeirra í Bretlandi. Viðkomandi bændur heyjuðu mestan hluta heyfengs síns í turnana s.l. sumar. Turnarnir eru 6 m í þvermál, annar er um q 21.'8 m hár, hinn um 24,6 m. Nýtanlegt rúmmál er 559 m og 637 3 * m samkvæmt upplýsingum framleiðanda. Stutt lýsing á Harvestore turnum Framleiðsla þeirra hófst í Bandaríkjunum árið 1948. Síðan hafa þeir náð mikilli útbreiðslu í Norður-Ameríku, Bretlandi og víðar. A Norðurlöndunum eru þeir nokkuð algengir í Danmörku og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.