Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 16

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 16
8 Aðferðir við hirðingu Sem fyrr segir, verður að forþurrka heyið á velli þangað til þurrefnisinnihald þess er orðið 40-50%. Við hirðingu koma einkum tvær aðferðir til greina: 1. Hey hirt úr múgum með heyhleðsluvagni, blásið með saxblás- ara upp í turninn. 2. Hey hirt úr múgum á vagn með múgsaxara, blásið upp £ turn- inn með blásara án söxunarbúnaðar. Blásarana má knýja með dráttarvél eða fasttengdri dieselvél. Nauðsynlegt er að hirða nokkuð hratt í turninn til þess að forðast skemmdir á yfirborði heystæðunnar, sem óhjákvæmilega eiga sér stað annars, vegna loftsins inni í turninum. Erlendis er gert ráð fyrir því að í hverjum rúmmetra turns séu 200-280 kg þurrefnis, mismunandi eftir hæð turnsins, fóður- jurtum, þurrefnisinnihaldi við hirðingu og söxun fóðursins. Tilraunir hafa sýnt, að búfé getur innbyrt meira magn þurrefnis í „haylage" heldur en í þurrheyi eða votheyi. Reynsla af Harvestore-turnum á íslandi Eins og segir í upphafi þessa erindis, hafa Harvestore- turnarnir aðeins verið í notkun hér eitt sumar á tveimur bæjum í Borgarfirði. Þar voru þurrkar góðir s.l. sumar, þannig að auðvelt reyndist að forþurrka heyið nægilega mikið. Hirt var með heyhleðsluvagni á báðum stöðum og heyinu blásið upp í turnana með saxblásara. Blásararnir voru knúnir með fasttengdum díesel- vélum. 1 upphafi hirðingar skeði það óhapp á Kirkjubóli, að blás- arinn brotnaði í mél og tók langan tíma að útvega nýjan. Af þessum sökum dróst sláttur úr hömlu og grös spruttu úr sér. Að öðru leyti gekk hirðing .fljótt og greiðlega á báðum bæjum. Á Svarfhóli varð söxun heysins minni en ráðlagt er, vegna þess að ■hnífar blásarans voru ekki brýndir nægilega oft. Hefur það örugglega neikvæð áhrif á verkun heysins og afköst losunarbún- aðar. Heyið frá Svarfhóli hefur verið efnagreint á Hvanneyri. Niðurstöður eru í aðalatriðum þessar (1 sýni);
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.