Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 20

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 20
12 RAÐUNAUTAFUNDUR 1980 STAÐA GRASKÖGGLAIÐNAÐARINS Jóhann Franksson Stórólf svallarbúið. Inngangur. Nú hefur verið verksmiðjuframleitt hraðþurrkað grænföður f nærfellt 2 ára- tugi hér á landi. Ætlunin með þessu erindi er að gera grein fyrir stöðu þessarar framleiðslugreinar f dag, árangri þeim sem náðst hefur og hvað framundan er. Sögulegt yfirlit. A töflu no. 1 má sjá f grófum dráttum hvernig uppbyggingin hefur gengið fyrir sig. Sagan hefst árið 1948 þegar Klemenz á Sámsstöðum fór að framleiða grasmjöl. f dálkinum "eimingargeta f heild" má sjá uppbyggingarhraðan. Megin átakið á sér stað frá 1971 til 1977 en sfðan hefur verið kyrrstaða. Verksmiðjur f dag. Nú eru starfandi 4 verksmiðjur f eign rfkisins og sú fimmta f Brautarholti f eigu Jóns og Páls Olafssona. Eimingargeta f heild er orðin 20 tonn vatn á klst. og framleiðslan 10 - 11.000 tonn árlega að verðmæti 12 til 1300 milljónir. Rfkið á að auki land undir tvær verksmiðjur þ. e. f Hólminum f Skagafirði og f Saltvfk f S. - Þingeyjarsýslu. Þar hefur verið unnið nokkurt undirbúningsstarf, land ræst, girt og nokkuð ræktað. Tækjabúnaður. f uppbyggingu sfðustu ára hefur verið unnið að þvf að samræma tækjakaup verksmiðjanna. 4 þeirra eru með þurrkara og verksmiðjuvélar aðrar frá sama framleiðanda, Swiss-Combi. Þá hefur slátturinn færst hjá öllum yfir á sjálfkeyrð- ar vélar af 2 gerðum. Fleiri tæki mætti nefna. Hefur þetta leitt af sér sparnað f varahlutakaupum og meira rekstraröryggi. Þá eru innkaup sameiginleg á mörgum stærstu rekstrarliðunum svo sem.umbúðum og útsæði. Allar eru verksmiðjurnar komnar með tæki til þess að blanda feiti, steinefnum og öðru mjöli f grasið fyrir kögglun. Þessi íblöndun hefur farið vaxandi, er mikill hluti framleiðslunnar nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.