Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 33

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 33
25 Nú segja skýrslur frá '75, '76, '77, '78 og bráðabirgða- tölur frá '79 sð svartolíunotkunin á framleitt kg grasköggla hafi verið á milli 0,245 og 0,334 kg olíu/kg köggla með einni undantekningu '79 (0,2 kg/kg). Líklegt meðaltal 0,26 til 0,33 eftir veðiirfari sunnan og vestanlands. Ef reiknað er með 0,29 kg olíu/kg köggla, ennfremur 800 kcal/kg eimaðs vatns og brennslugildi svartolíu Hu = 9700 kcal/kg fæst: 7,°-Q = 3,52 kg eimuð pr kg köggla. Þetta gefur svo: -7.■ = 0,221 eða 22,1% meðal nýtingu.. Ef raki væri 10% svaraði þetta til: 22,1 x 0,9 = 19,89% þurrefni að meðaltali í hráefni. Þurrefnið er í reynd breyti- legt milli 10 og 30%. Geng hér eftir út frá 22% nýtingu og 20% meðalþurrefni. Þ.e. 3,545 kg eimuðum pr. kg framleidds mjöls eða köggla. Þessi tala ræðst auðvitað í reynd af hlutfalli túngrass og grænfóðurs og einnig af úrkomu/árferði. Orkuþörf eldþurrkara með 5 tonna eimingargetu er: 5000 x 8000 = 4.106 kcal/klst. Ef framleidd væru 3000 tonn köggla á t.d. 4 mánaða tímabili yrði heildar orkunotkun miðað við meðalnotkun 0,29 kg olíu/kg köggla: 3000.000 x 0,29 = 870.000 kg olíu. Kostnaðurinn yrði þá: 3000 x 0,29 x 108.525 = 94.416.750 kr/ár miðað við núverandi olíuverð (108.525 kr/tonn). Ef afköst eimingar væru 5 tonn/klst og kögglanýting 22% yrði framleiðslan 1,41 t/klst. Beztu afköst yrðu þá: 1,41 x 24 = 33,85 tonn/24 st^sem aftur kallaði á 100 "ideal" daga til að framleiða um 3400 tonn. Til greina kæmi í reynd að ná þessum afköstum við beztu aðstæður á 120 vinnsludögum. Ef vatn í hráefni breytist, breytast þurrkafköstin verulega. Líklegt væri að slík verksmiðja framleiddi um 3000 tonn á ári, ef hráefni væri fyrir hendi. 5.2. Gufuþurrkari með rafkyntum gufukatli Ef litið er á orkuþörf verksmiðjunnar til framleiðslu 3000 tonna (þurrkun eingöngu) við beztu nýtingu, þ.e. um 800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.