Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 36

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 36
28 Eldþurrkari (800 kcal/kg vatns): Gufuþurrkari meö rafkyntum gufuk. Bandþurrkari m. lofthita 150°C: Bandþurrkari m. lofthita 80°C : Bandþurrkari m. lofthita 70°C : 4 x 106 4 x 106 5 x 106 6 x 106 7 x 106 kcal/klst tl II II tt (4,65 Mw) (5,32 Mw) (5,8 Mw) (6,98 Mw) (8,14 Mw) 6. JARÐVARMI, AÐSTÆÐUR TIL ÖFLUNAR 6.1. Varmahlíð Samkv. upplýsingum frá starfsmönnum Orkustofnunar var boruð 200 metra djúp hola að Varmahlíð 1972. Sú hola gaf við mælingu 1979 16,5 l/sek af 90°C heitu vatni, sem er bati frá fyrri mælingu. Að sjálfsögðu er engin vissa fyrir árangri af borun á þessu svæði, en líklegur vatnshiti talinn um 90°C. Kísilhita- mælingar benda þó til möguleika á upp undir 100°C hita. Ekki er talið útilokað að með dælingu fengjust þeir u.þ. bil 50 lítrar/sek, sem þyrfti af 90°C heitu vatni, sem nýtt væri niður í t.d. 55°C, fyrir verksmiðju með 4 til 5 tonna/ klst eimingargetu. Hins vegar verður að undirstrika, hve dýrir þeir þurrk- arar eru, sem nýta ættu til þurrkunar vatn sem kæmi inn 90°C heitt og væri slepptnát á 55°C. Hærri afrennslishiti krefst meira vatns. Miðað við reynslu af vatnsöflun á norðurlandi gæti öflun þessara nefndu 50 l/sek kostað 150 til 500 miljónir (e.t.v. sennilegast 300 m.kr) 1980. Þá væri eftir kostnaður við dæl- ingu úr holunum, samtengingu, og lögn að verksmiðju, sem er mun lægri tala,en hins vegar álíka óþekkt. 6^2^__Saltvik Aðstæður á Saltvíkursvæðinu (og þá ekki síður Hvera- valla/Hvammsheiðarsvæðinu) eru miklu betur þekktar. Hveravallasvæðið er.miklu öflugra og öruggara svæði, bæði hvað vatnsmagn og hita áhrærir. Auk mjög mikils náttúru- legs rennslis úr hverum nýta Húsvíkingar eina borholu, sem í upphafi gaf 42 lítra/sek af 124°C heitu vatni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.