Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 43

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 43
35 Ef tilkostnaður við vatnsöflunina er lítill, eins og virðist geta verið við hlið varmaveitunnar til Húsavíkur, getur nær allur olíusparnaðurinn komið á móti aukakostnaði við purrkarann og húsið. Grófmetið verð bandaþurrkara gæti legið milli 900.000 og 1.100.000 DM F0B. Afar grófmetinn kostnaðarmismunur milli HBM bandaþurrkarans fyrir 90°C/70°C heitt vatn og Swiss Combi olíu- kynta þurrkarans, gæti veriö með uppsetningu og viðbót í húsi um 200 til 300 miliónir króna og er þá reiknað með fullum sölu- skatti og tollum. Þurrkari af H3M gerö yrði ennþá dýrari ef nýta á vatniö niður fyrir 70°C (úr 90°C). Ef reiknað er með 20% fjármagnskostnaði (10% vextir og 10% afskr.), yrði fjármagnskostnaðurinn af þessari lausn sam- kvæmt því 40 til 60 m.kr. Aö auki kemur svo fjármagnskostnaður eða afgjald af hita- veitu, hvert svo sem það yrði á Húsavík. Hér að framan kemur fram að miðað við núverandi svart- olíuverð þ.e. 108.525 kr/tonn (frá bíl) þá yrði olíukostnaður- inn við framleiðslu 3000 tonna um 94,5 m.kr miðað við 20% þurrefnisinnihald hráefnis. Af þessu virðist afar líklegt, að ef framleiða ætti gras- köggla í nýrri verksmiðju, þá væri sennilega ódýrara að nota jarðvarma en svartolíu sem orkugjafa, miðað við aðstæður við Saltvík. Hitt er svo eftir, að forhanna verksmiðjuna og gera heildar kostnaðar- og rekstraráætlun fyrir slíka verksmiðju. 9^3S_ Þurrkun með raforku sem aflgjafa 9.3.1 Lýsing: Tæknilega fær leið væri að umbreyta raforku í varmaorku í rafknúnum gu.fukatli. Slíkir katlar hafa verið gerðir í ára- tugi. Gufuna mætti síðan leiða í hefðbundinn óbeinan gufu- þurrkara, þar sem grasið yrði þurrkað mjög mildilega og án mengunar. Gufukerfið yrði lokað og sennilega auðvelt í um- önnun.. Fyrirferð tækja yrði svipuð og eldþurrkaranna. Orku- notkun drifmótors er mikil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.