Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 45

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 45
37 10.3. Verð á umframorku frá byggðalínu á Akureyri er nú um 6,18 kr/kwst eða um 0,72 aurer/kcal. En verð á svart- olíu er nú 108,525 kr/kg frá bíl til verksmiðju eða tæpir 1,12 aurar/kcal. 10.4. Búast má við áframhaldandi hækkun svartolíu é næstunni, og þá verulega örari hækkun en búast má við á innlendri orku. 10.5. Þau tæki til þurrkunar meö raforku, sem undirritaði hefur fundið án verulegrar leitar, eru dýrari en banda- þurrkarinn, sem nýtir jarðvarma. Leitin er nánast engin enn. 10.6. Jarðvarmi sýnist geta orðið ódýrari aflgjafi i nágrenni Saltvikur en raforka i nágrenni Varmahliðar, vegna þess að um lanframorku frá auðunnu svæði er að ræða. 10.7. Vel sýnist koma til greina að nýta jarðvarma i Saltvik, ef byggja á fleiri graskögglaverksmiðjur. Hönnun og kostnað þarf að skoða nánar. 10.8. Að mati undirritaða er sennilega þjóðhagslega hagstæð- ara, að taka jarðvarmann úr Húsavikur hitaveitunni eða með borun að Hveravöllum en að taka 5 til 10 mw orku út af byggðalinu, þar eð þá orku mætti nýta miklu viðar. 10.9. Eftir siðustu hækkanir svartoliu og þær hækkanir sem búast má við á næstunni sýnist undirritaða einsýnt að skoða eigi þetta mál nánar, leita upplýsinga erlendis, grófhanna og kostnaðaráætla þurrkarakerfi fyrir jarð- varma. Einnig bæri að leita lausnar á nýtingu raforku til beinnar eða óbeinnar þurrkunar. En slik lausn gæti haft mjög mikið þjóðfélagslegt gildi utan landbúnaðar, þ.e. i fiskimjölsiðnaðinum. 10.10. Huga þarf einnig að orku- eða olíusparnaði i þeim gras- kögglaverksmiðjum, sem nú eru fyrir i landinu. Hjálagt: Línurit yfir þróun orkuverðs á íslandi '75 - '80. IjL. son, verkfr. Rvík, 14.1.180.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.