Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 52

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 52
44 (Tafla 1. Blaxter, K.L. (1973) Proc. lst Int Green Crop Drying Congr., Oxford. bls 64.) Það er augljóst að hér hefur raölun þá tilhneigingu að lækka breyti- orku í grasi með háan meltanleika en eykur breytileika í þvi lélegasta. Samt sem áður er í öllum tilfellum um aukna nýtingu að ræða til fitunar, og áhrifin hlutfallslega meiri því lélegra sem grasið er. Nokkrar ástæður má nefna fyrir þessu: 1) Timi sem skepnan notar við át og jórtur minnkar mikið með mölun á þurrkuðu grasi. Mölun með vélbúnaði framkvæmir vinnuna sem skepnan þyrfti annars að eyða orku í. Reiknað hefur verið að þörf er á 5-14% af breytiorkunni til áts og jórturs á söxuðu lélegu grasi. Gras með háan meltanleika sýnir að minni orku þarf til áts og jórturs, og á- vinningur mölunar í slíkum tilfellum þá hlutfallslega minni. 2) Minni methan framleiðsla vegna minni trénismeltingar í vömbinni. 3) Áhrif vegna breyttrar meltingar hefur áhrif á upptöku næringarefna í mjógirni. Þessi áhrif eða breyting er flókið mál og er stöðugt unnið erlendis við að varpa ljósi á þetta atriði. En áhrifin gætu verið sú, að nýting næringarefna í vefjum dýranna væri betri. Af framansögðu leiðir, að heildaráhrif vinnslu grass virðist vera til- hneiging til að auka orkugildi í lélegu grasi, en gras í háum gæðaflokki hafi sama eða svipað orkuinnihald og ómeðhöndlað gras. Nettóorka í sama grasi ómöluðu. Dæmi eru til þess að í tilraununum hafi nettóorka í þurrkuðu grasi raunverulega lækkað við mölun, en þetta hefur aðeins átt sér stað þar sem meltanleiki var hár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.