Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 53

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 53
45 III. Útreikninqar á næringargildi. 1) Orka; Nettó orka í grasi, þurrheyi og votheyi er reiknuð út frá "IN VITRO" meltanleika. Notkun sömu aðferðar við útreikninga á nettó orku í graskögglum myndi sýna aukið vanmat því lægri sem meltanleikinn væri. Tilraunaniðurstöður sýna að hurrkun og mölun grassins minnkar dreif- ingu á innihaldi nettó orku það er gildi á lélegu eykst en er svipað á gæðagrasi. Eigi að mæla þau áhrif sem þurrkun og mölun hefur, þarf að gera fjölda tilrauna með grasköggla af mismunandi gæðum. Nokkrar slíkar tilraunir hafa nú þegar verið gerðar hérlendis og verður gerð grein fyrir þeim í erindi hér á ráðstefnunni. Niðurstöður erlendra tilrauna til mats á orkugildi grasköggla eru nokkuð breytilegar, en í flestum tilvikum hefur verið notað gras með háan meltanleika sem fóður fyrir mjólkurkýr eða holdagripi. Á gundvelli þessarra tilrauna auk öndunarskápsmælinga með fullorðið sauðfé, hafa bæði sænska og breska leiðbeiningaþjónustan ákveðið að hækka næringargildi þurrkaðs grass með hliösjón af orkugildi í korni, ólíukökum og fóðurblöndum. Bæði löndin nota trénisinnihald sem grundvöll útreikninga fyrir breytiorku í grasköggl- um. Samanburður á útreikningunum er sýndur í töflu 2. Tafla 2. Tréni % Breytiorka kcal/kg grasköggla (90% þ.e.) Sænskir staðlar Breskir staðlar C19.0 2200 2280 19.1 -»22.0 2150 2160 22.1 -»25.0 2050 2030 25.1-» 28.0 20Q0 1910 >28.0 1900 1790 (Tafla 2. Statens Jordbruksnámnds Cirkulár Nr. Agriculture Fisheries and Food, Bulletin 33.) 182. (1976) Ministry Það sést á þessum tölum að útreikningsaðferðir þessarra tveggja landa gefa svipaða niöurstööu. Niðurstöður sex tilrauna með nautgripi og fimm tilrauna með holdagripi sýndu, að útreiknað orkugildi grasköggla (bresku útreikningarnir) samsvaraði þeirri framleiðslu sem raunverulega var mæld í tilraunum (sjá mynd 3) . Útreikningarnir voru nákvsemari fyrir mjólkur- framleiðslu, en höfðu tilhneigingu til að vanmeta framleiðslu holdagripa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.