Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 60

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 60
52 L. Ólafsson, 1972), en miðað við að gefa hey (1.85 kg/ffe) dugðu grasköggl- arnir einir sér ekki til að viðhalda nyt af 4% mælimjólk mikið yfir 20 kg til lengdar. Liklegt er að hægt sé að viðhalda hærri nyt með besta heyi og takmarka magn þess nokkuð grsköggluman í vil, og enn frekar með fitu- blöndun (Gunnar Sigurðsson, 1976). Seint verður þó að líkindum komist alveg hjá einhverju kolvetnafóðri þegar nýta skal að fullu afkastagetu kúnna. í erlendum tilraunum kemur reyndar fram að komfóður með graskögglum eykur á orkugildi hins síðarnefnda (Taylor og Aston, 1976) auk þess sem prótein graskögglanna getur nýst til aukinnar mjólkurmyndunnar (Castle og Watson, 1975). Þá er athyglisvert að átgeta á votheyi minnkar minna fyrir hverja þungaeiningu í graskögglum en kornfóðri, sem talið er orsakast meðal annars af lélegri meltingu á sellulósa votheysins þegar kornfóöur á í hlut. (Taylor og Aston, 1976 og Archibald o.fl., 1975). Skýringin á hagstæðum áhrifum grasköggla á átgetu votheys gæti og verið hin sama og ástæðan fyir meiri átgetu á votheyi forþurrkuðu en þegar hirt er beint af ljáinum, en ástæða er enn ófundin af því er undirritaöir best vita. Margt fleira mætti ræða í þessum kafla, svo sem gildi gras- köggla um það leyti sem kýr byrja beit á vorin eða ljúka henni á haustin. Til þess að skilja ekki svo við, að grasköggla með beit verði að engu getið, skal geta tilraunar frá írlandi (Gordon, 1975). Hámjólka kúm var gefin 5 kg af fóðurblöndu sem innihélt 0.50 og 100% grasköggla með ótak- markaðri beit án þess að nokkur munur í mjólkurmagni eða gæðum kæmi fram. Ýmsar formúlur hafa veriö settar fram til þess að spá fyrir um át- getu þurrefnis í kg á dag (I) miðað við þætti, eins og 4% m/m á dag (M), líkamsþunga í kg. (W), líkamsþungabreytingar ( W), % kjarnfóður (C) og fleira. Fara hér á eftir tvær formúlur af sjö, sem settar eru fram í nýrri bók um fóðrun hámjólka kúa (Bines, 1979) . Hin fyrri eftir Mc Cullough, er þannig: I = 0.36 M + 0.008 W + 4.7 W + (-0.028) C + 5.4. Kýmar i tilr. 2 og 3 hjá Braga L. Ólafssyni (1978) torguöu alls 15 kg (14.3 - 15.4) af þurrefni að meöaltali þegar graskögglar eða kjarnfóður voru notuð sem fóðurbætir með heyi (1.77 kg. ffe.) eftir átgetú. Gerðist þetta í 6. (5-7) viku eftir burð, en þá mjólkuðu kýrnar u.þ.b. 22 lítra og léttust um u.þ.b. 0.25 kg. að meðaltali á dag yfir tilraunaskeiðið. Gras- kögglar og kjarnfóður voru ca 38% af heildarfóöri og voru kýmar um 430 kg þungar. Meö því að setja þessar tölur í formúluna fást 14.58 kg. af þurr- efni á dag, sem er innan þeirra marka sem Bragi fékk.' (14.3 - 15.4)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.