Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 62

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 62
54 III. Graskögglar handa nautgripum í vexti. 1. Hérlendis hafa ekki farið fram rannsóknir á notkun grasköggla sem fóðurbætis fyrir ungkálfa. Erlendis hafa hins vegar verið gerðar rann- sóknir á þessu. Þar kemur í ljós að fyrir þá flokka kálfaeldis sem hér- lendis eru stundaðir þ.e. sem uppeldi á mólkurkúm og sem uppeldi slátur- gripa, geta graskögglar komið algjörlega í stað kjarnfóðurs. Þetta á við um kálfa á alriinum 0-3 mánaða þar sem vaxtarkröfurnar eru 770 g/dag eða þar undir. Ef hins vegar ætlunin er að framleiða "intensive cereal beef", nægja graskögglar ekki einir og sér. 1 þessum ungkálfatilraunum kom einnig fram að gagnsemi mölunar minnk- aði eftir því sem gripirnir þroskuðust. Mölun virtist nauðsynleg til að halda uppi nægilegum flæðihraða fóðurs (gors) um þarma Ft 1.2. Ef hins veg- ar mölun var það mikil Ft 1.1 að kögglarnir urðu of harðir þá minnkaði át- lystin hjá ungkálfum. Skýringin á minnkandi áhrifum mölunar með aldri er eflaust sú að kálfarnir eru að þroskast úr einmaga dýrum í jórturdýr. Þarna má eflaust finna hluta af skýringunni á gildi mölunar fyrir mjólkur- kýr, sem sé að þá getur a.m.k. hluti nýst beint í vinstur eins og um ein- maga dýr væri að ræða. 2 Fóðrun geldpenings. Til þessa flokks teljast ásetningakvígur, naut- kálfar af kúakyni okkar og Galloway-blendingar. Tilraunir hafa verið gerð- ar með þessa flokka bæði hérlendis og erlendis. Rf erlendum niðurstöðum er mikið um breskar og ber þeim flestum saman um ágæti grasköggla sem fóður- bætis. 1 tilraun sem framkvæmd var á holdablendingum í Gunnarsholti 1977, kom í ljós mjög ámóta þyngdaraukning hvort notað var kjarnfóöur eða gras- kögglar (sbr. töflu 1.) I þessari tilraun var borið saman graskögglar og kjarnfóður 1 eða 2 kg af hvoru fóðurefni fyrir sig. Viðbótarkílóið í kjarnfóðri gaf mun meiri vöxt en í graskögglum. Fyrra kílóið gaf hins vegar mun meiri þyngdar- aukningu þegar graskögglar voru notaðir sem fóðurbætir. Út frá þessari tilraun var því erfitt að segja fyrir um hvernig nota skyldi graskögglana, þó svo að niðurstööur bendi til að graskögglar geti að vissu marki komið alveg í stað kjarnfóðurs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.