Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 63

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 63
Tafla 1. Þyngdaraukning kálfa í Gunnarsholti vorið 1977. 55 Tilraunameðferð ÞYNGDAR - AUKNING g/dag HLF g/kg étið þ.e. 1. 1 kg graskögglar 416.8 100 85.24 2. 2 kg 625.3 150 (100) 108.37 3. 1 kg kjarnfóður 172.5 41 35.49 4. 2 kg 732.0 176 (117) 127.97 Önnur tilraun með grasköggla handa gripum í vexti var framkvæmd í Laugardælum 1977. Þar var um kvígukálfa af íslenska kúakyninu að ræða. Allar kvígurnar fengu sama grunnfóður en mismunandi magn af annaðhvort graskögglum eða kjarnfóðri. Þarna var borið saman 0.5 kg daglegur fóður- auki 1.0 kg og 1.5 kg í graskögglum og kjarnfóðri. 1 öllum þessum tilvikum skiluðu graskögglar sambærilegri þyngdaraukn- ingu og kjarnfóður. ÞÓ kom þarna fram svipuð mynd og í Gunnarsholtstilraun- inni, þ.e. að við fyrstu fóðurbætisskammtana, gáfu graskögglar meiri árang- ur í þyngdaraukningu en kjarnfóður. Við hæsta fóðurbætisskammtinn þ.e. 1.5 kg/dag gáfu fóðurbætistegundirnar nánast sömu þyngingu. Sameiginleg niðurstaða þessara tveggja tilrauna verður því hér túlk- uð þannig að við takmarkaða fóðurbætisgjöf handa gripum í vexti komi gras- kögglar að sömu notum og kjarnfóður. Ef hins vegar framleiða a nautakjöt með miklu eldi, virðist ekki hægt að ná sömu þyngdaraukningu með graskögglum og kjarnfóðri. Marsh (1974) sýnir ámóta niðurstöður. Þ.e.a.s. hlutfalls- lega betri árangur af graskögglum en kjarnfóðri þegar um lítinn skammt er að ræða. Við stærri skammt snerist hlutfallið við. Skýringin á þessu er efalítið margþætt. Þá vega þættir eins og jákvæð samverkan grasköggla og heyja í vömb og sennilegur munur í nýtingarferli próteins í vömb, trúlega þungt. IV. Graskðgglar handa sauðfé. Almennt má segja að átgeta hjá sauðfé vaxi meira en hjá nautgripum þegar hey er kögglað eins og tafla úr enskri tilraun ber með sér (Green- halgh og Reid, 1973). Þarna kemur enn í ljós að áhrif kögglunar er mun meiri þegar lakara heyið á í hlut og það svo að át á betra heyinu veröur svipað og á því lakara í kögglaformi. Þó er verulegur munur á þessu atrið- um eftir aldri gripa. Virðist aldur hafa nokkuð mismunandi áhrif eftir því hver búf jártegxandin er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.